Lystræninginn - 01.10.1975, Qupperneq 8

Lystræninginn - 01.10.1975, Qupperneq 8
Á morgun er kosið í Sovét hátiðisdagur mikill dagur og hjörtun fyllast unaði fá að kjósa, hafa rétt til að kjósa auk þess að hafa rétt til að lifa, vinna, éta, elska, deyja, ganga hátiðlega og dálitið hjákátlega enda í hvitri skyrtu með slifsi 1 góða veðrinu, heilsa grönnunum spjalla um geimskot, fótbolta, veðrið og kjósa 1 Sovét. Leiðtogarnir mæta snemma brosa kánkvislega framani myndavélarnar allir brosa gánga heim léttir, ánægðir að drekka te eða vodka. Mikið öfunda ég þá í Sovét að kjósa sjálfur fæ ég að kjósa en þarf að velja án þess að eiga nokkra kosti. A morgun kjósa þeir 1 Sovét.

x

Lystræninginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.