Lystræninginn - 01.10.1975, Side 12

Lystræninginn - 01.10.1975, Side 12
12 Ern bjarnason DRAUMFARIR eftir velheppnaða kvikmynda- husferð, þar sem amerískar púðurbyssur sáu um hlaupin. við lag eftir CORNELIS VREESWIJK <5** Mig dreymdi að eg sæi mann dunda við að D f myrða öll fslands börn. F Af natni og aluð verk þetta vann, (/*A ^ virtist sem sérhvert morð gleddi hann, 0* - engin var uppi vörn. Mig dreymdi hinn sama glottandi brenna blomið sem fegurst var. Titrandi eftir stilkurinn stoð, störðu á hann grösin tarvot en hljoð, - engin vörn uppi þar. Annan eg sá með skammbyssu glaðan skjota sinn besta vin. Síðan hann líkið seldi 1 hakk, svona a að græða peninga takk! - ennþa var vörnin lin. Ég veit ekki hvað ég geri þegar ég vakna um klukkan sex. Kanski ég uni við glasaglaum, en gleymdu ekki að ég a mer einn draum og ört hann i vöku vex. réttinn þraut og vinstrihandarréttinn þraut steig þaö eitt skref áfram unz þar þrutu matarbirgðir - þá sté skrímslið annan skref. Það liðu aldir. Ofurhægt mjakaðist skrímslið í átt til byggða. Skrímslið var frekar mat- gráðugt og matgræðgin olli því að skrímslið óx til muna að ummáli. En skrímslið hafði eingar áhyggjur. Eftir því sem það varð breiðara að um- máli í sama hlutfalli stækkuðu hendumar og gátu alltaf rifið upp matar- skammtinn og haldið við næringarþörf skrímslisins. Fæturnir döfnuðu dag frá degi. Kraftur þeirra 6x í samræmi við ummálið svo alltaf gátu þeir bifað skrímslinu. Það liðu aldir. Ekkert bifaði lognmollulegri ró skrímslisins fyrren einn daginn er það fékk hnykk í síðuna. f aldaraðir hafði skrímslið mjakast áfram hugsunar- laust án nokkurrar áreynslu né fyrirhafnar svo þið getið rétt ímyndað I ykkur, hvort því hafi ekki brugðið.

x

Lystræninginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.