Lystræninginn - 01.10.1975, Page 13

Lystræninginn - 01.10.1975, Page 13
13 SIGURDUR PÁLSSON ungæði I mylja brauð bak við sofann slíta knappana af bjartsýna blominu bölva úti kirkju eins og kjarkur leyfir tvinna blotsyröi úta túni stoppa vatnshrútinn taka snarpan sprett a eftir hænunum kasta grjóti inn 1 hlöSu pissa á hundinn fara svo inn og kyssa mömmu brosandi HvaÖ var þetta, hugsaði skrímsliÖ. Hver er kominn? Og í fyrsta skipti í aldaraðir snéri það höföinu til hægri og til vinstri en aö sjálfsögöu sá þaö ekkert því þaö var fyrir löngu hætt að sjá. Þá fékk skrrmslið hnykk á bakið. Hver vogar sér aö énáöa mig, hugsaði skrímslið og reyndi að hlusta eftir hljoðum en að sjalfsögðu heyrÖi það ekkert, þvx það hafði fyrir löngu misst heyrnina. ðlukkans élán, hugsaði skrímslið. Hvað geri ég nú? - Ég verð að hugsa. En skxmslið hafði ekki hugsað í aldaraðir svo aldir liðu áður en það datt niður á lausnina. Auðvitaö, hugsaöi skrxmslið. Ég nota hendumar. Skrímslið slengdi hendinni á bakið á sér tilað ná þessunutanað komandi éfriðarsegg. En grey skrxmslið hafði gleymt hvursu stérir hrammamir voru og lagði allt sitt afl í höggið. Það varð síðast hnykkurinn í lífi skrimslisins.

x

Lystræninginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.