Lystræninginn - 01.10.1975, Blaðsíða 17

Lystræninginn - 01.10.1975, Blaðsíða 17
17 BJARNI BERNHARÐUR Það rignir og ég vökna eg ilyti mer heim á leiðinni mæti ég meistaranum hann hefur ekkert höfuðfat og bleytan lekur 1 taumum niður andlit hans en samt brosir hann, þetta er glæsimenni hann er skald ég býð honum heim uppa kaffi. Heima er ekkert eg safna steinum a nokkrar bækur en engin blom sumir brosa að mér 1 laumi, það gerir ekkert eg dai mósart kanski er eg geðbilaður eg mala stundum eg á langan hníf randyran penna og ægifagran silfurbikar. Það er ógaman að fa heimsendan prosa fra herra joni jonssyni hrl. Þar sefn mér er tjáð að ég sé gerður aðfararhæfur vegna vangoldinna skulda. Meðan aðrir eru sæmdir falkaorðunni fyrir velheppnaða fjárplogs starfsemi. Það er ógaman að vera smaglæpon 1 skítaþjóðfélagi og geta ekki latið smaglæpi heppnast. Ég strái gulli 1 slóð mína og læt mer detta eitthvað æðra í hug. Lymskulegar bestíifur verða a leið minni. Umhverfisvandamálið knyr mig til betra lifs láfs. Ég mála veggina rauða og svif utur tilverunni. Leikfang dauðans verður sífellt á vegi mmum.

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.