Lystræninginn - 01.10.1975, Síða 18

Lystræninginn - 01.10.1975, Síða 18
18 einar ólafsson við eigum lánga leiS fyrir höndum þegar viS leggjum upp 1 bylinn - hraSbrautinni mætti vissulega líkja viS kross þar sem viS sjáum fyrir framan okkur þvergötu - neonlýstan kross yfir skranbuSum fjárplógsklerka en mer sýnist hún þo eingu lík og leita eingrar líkmgar á gaungu minni gegnum fannkúfiS á gángstéttinni framhjá bensmstöS umvafinni fjolublárri aru viS gaungum þetta hröSum skrefum höfuSiS innundir okkur og lftum ekki viS þott nornir geysist fram hjá okkur gandreiS breytum ekki stillingu augnanna og bensmstöSin er aS baki afgreiSslu- maSurinn sofandi merktur guSlegu tákni oliuhrmgsins skel eSa skammstöfun ber ofurliSi urelta neonkrossa til lítils er aS færa líkíngu uppá hraSbraut viS heyrum ekki fotatakiS fyrir vindhvini andgufan fýkur meS vindinum og bílar mæta okkur meS tvær ljása- lensur reiddar á burtreiS en fátt hvarflar hugur okkar viS eitt er hann bundinn eins og augun eins og fæturnir 1 sífelldu kapphlaupi hvor viS annan og ekkert hindrar þá svo leingi sem þeir fara beint rautt umferSarljos er okkur alltíeinu hjom eitt viS grufum veSurbarin andlitin ofani treflana og sjáum þo alltaf út undan okkur gángstéttina skera sjóndeildarhrínginn og hraSbrautina tvöfalda til hliSar siSustu blokkirnar hverfa siSustu hjartaslögin hljoSna þúngir dynkir deyja ^ inni vélargný motorhjúls hestöfl i klofi nýaldarriddara sem brátt hverfur okkur 1 kofiS viS gaungum áfram hestaflalausir kloflángir undir gulum götuljosum yfir heiSgula vetrarbraut afram ýfir snæviþakiS landiS framundan gángbraut og tvær akreinar sem fléttast aS baki okkur augun stillt á sjondeildarhrínginn fæturnir keppast hvor viS annan 1 huga okkar er aSeins eitt og andartak glyttir í túngl gegnum bylinn

x

Lystræninginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.