Lystræninginn - 01.10.1975, Page 21
INFERNO
Tonar hennar dundu
úr titrandi hörpu
brunnu sem eiturörvar
í brjosti mmu.
Brostnum augum
sa eg borgir mínar hrynja
líkt og ormétið lík
skreið veruleikinn úr kistu sinni.
ó, mín sorg!
hversu beisk eru örlögin
sal minni.
Kirkjan þín, aumi maðkur,
forfeðra neyð
fornarlömb brögðúttra böðla.
Og minningin:
Myrt kona
glottir afmynduðum vörum
stirðnuðum hlatri.
Gömul lög
bresta á bergi
í þungum trega,
mút þoku liggur leiðin.
Heilanum blæðir
sem regnúði hægur
hendurnar hropa
angist þeirra hropar.
f myrkum klefa
liggur blúðlaus . fluga
þornuð 1 könguloarvef
sem blaktir 1 dragsúg.
Bleik týra glórir 1 kroknum
og glittir á hálftúmri flösku.
f tímanlegu lamafleti ligg ég
hendurnar slitnar sem afloga fat
eg man þeirra afl
er þær lifnandi moluðu múrinn.
Halldor Stefánsson þýddi íir fArVjsícw
Eg þarf ei að spyrja framar
allt er nú ljóst!
sem pislarvotturinn hrópaði
er dauðadómurinn féll:
Héðan hverf ég
en í anda mínum
munuð þið rýtinginn kenna.
Vansæla nótt
þú elur á hatri minu.
Morgunroði
þú finnur mig stirðnaðan.