Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi - 01.04.1987, Page 3
PILSAÞYTUR
3
Sigríður Ragnarsdóttir,
skólastjóri, lsafirði.
F. 31. október 1949.
3 börn.
Maki: Jónas Tómasson.
Guðrún Á. Janusdóttir,
hótelstjóri, ísafirði.
F. 26. febrúar 1951.
Kynning á frambjóðendum Kvennalistans
Vestfj arðakj ördæmi
Sigríður Björnsdóttir,
kennari, ísafirði.
F. 26. nóvember 1953.
1 barn.
Arna Skúladóttir,
hjúkrunarfrœðingur,
Suðureyri.
F. 13. maí 1956
2 börn.
Maki: Júlíus Einarsson.
Rósa Hallgrímsdóltir,
Ijósmóðir, ísafirði.
F. 24. nóvemberl930.
3 börn.
Ekkja.
Sigríður St. Axelsdóttir,
kennari, ísafirði.
F. 17. júní 1946.
4 börn.
Maki: Jóhann Hinriks-
son.
Margrét Sverrisdóttir,
matráðskona, Örlygs-
höfn.
F. 27. júlí 1945.
3 börn.
Maki: Guðmundur Frið-
geirsson.
Guðbjörg A. Þorvarðar-
dóttir,
dýralœknir, Hólmavík
F. 30. marz 1951.
Þórunn Játvarðardóttir,
starfsstúlka, Reykhólum.
F. 29. marz 1950.
4 börn.
Maki: Þórarinn Þor-
steinsson.
Asa Ketilsdóttir,
húsfreyja, Laugalandi
við ísafjarðardjúp.
F. 6. nóvember 1935.
4 börn.
Maki: Halldór Þórðar-
son.