Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi - 15.06.1995, Blaðsíða 1

Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi - 15.06.1995, Blaðsíða 1
ÍLSAÞYTUR 3. tbl. 7. árg 15.júní1995 Hátíðisdagur kvenna 19.júni 1916 (brot) Vér fögnum þessum fagra júnídegi, hann færði góðan boðskap okkar þjóð; og sérhvert ár, er sól hans rís úr legi vér sigurglaðar hefjum vorsins óð. Vér skiljum vel, hve þunga ábyrgð eigum er öðlast höfum lengi þráðan rétt, við þetta skref vér þó ei hika megum, því þroska vorsins takmark skal ei sett. Ingibjörg Benediktsdóttir KOSNINGARETTUR KVENNA 80 dra

x

Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pilsaþytur: málgagn Kvennalistans í Vestfjarðakjördæmi
https://timarit.is/publication/1230

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.