Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.01.1926, Qupperneq 4

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.01.1926, Qupperneq 4
4 sögöu hjúkrunarkcncin, sem stendur Þeim næst og verður hún Þá oft nð geta komið sjúklingnum til hjálpar á andlegan hátt jagnframt og líkam- legan0 Það var eitt sinn er hjúlcrunarkonn kom inn í sjúkraherbergi. Þar lá sjúkur maður„ Hann vissi a.ð sjuk- dómur sinn myndi leiða hann til dauðc Þegar hjúkrunarkonan gekk að rumi han greip hann hönd hennar og leit al- varlega í augu hennar og sagði: "Það eruð Þá Þjer systiiv, 5>m ætlið að fyigja mjer á fljótinu''0 Systirin varð mjög hrærð; hún fann á Þeirri stundu hátign köllunar sinnar og Þá miklu áhyrgð > sem henni fylgdi. ^Þess var vænst af henni aö halda ljosinu lifandi á hinni hyrjuðu leið yfir hið dimma fljót. En Það er aðeins eitt ljós, sem ekki sloknar í Þcim kalda vindi við Þá strönd, Jesú vitn- isburður; orðið um hann sem do fyrir okkur, Það er mín innileg ósk til Þjóð- ar minnar, að hún á komandi arum mætti aignast stóran flokk af trú- uðum og vel mentuðum hjúkrunar- systrum0 Það myndi verða Þjóð vorri til ómetanlegrar blessunar, ðlafía Jónsdóttir frá bustöðum0 FRA RITSTJÖRA. Eftirfarandi tveimur greinum er ljeð hjer rúm, samkvæmt kröfu for- manns F0i‘0H0 Ritstjóri mæltist til ÞesSj að helstu málvillur yrði leið- rjettar, á.ður en greinarstúfarnir væru birtir, og Það Því fremur sem greinin um systurnafnið er aðeins upptugga hinnar skýru greinar frk. ölafíu, og Því harla óÞörf að mxnu áliti0 Aftur á móti var skýrslu frá síðasta nefndarfundi "Samv0 hjúkr- unarkvenna á Norðurlöndum" og árs- skýrslu F0X„Ho og tveim fundargjörð- um slept, með Því, að Þær Þurfti að stytta og athuga„ Ristj to.ldi sig ekki hafa heimild til Þ^ss að hrófla við samÞyktum skýrslum F010H0 En ritari vor situr sem kunnugt er í Vestmannaeyjum og verður ekki til hans náð um smámuni0 MEÐ ÖRFÁUM ORÐUM vil jeg minnast á titilbreytingu okkar hjúkrunar- kvenna, sem gerð var að umtalsefni á síðasta fundi okkar, sem sje, að við verðum nefndar "sýstur" í stað "Fröken"0 Málinu var vxsað til um- « ræðu og samÞyktar á næsta fjelags- sfundi, Þareð margar voru farnar a.f fundinum. Mjer hefir virst vera mikil sam- úð með Þessari breytingu og styð jeg Þar algerlega grein ölafíu Jóns- dóttur frá Bústöðum, sem birt er á öðrum stað hjer í blaðinu, enda er "systir" fegursta nafnið sem við getum valið okkur og á best við starfa oklcar0 Almenningur áerfitt með að gefa okkur nafn, bæði í viðtali og u/uLali; eg hefi heyrt okkur nefndar ýmsum bros- legum nöfnum, svo sem "baksturskonur" "hjúkrunarlæknar" og "frú" auðvitað alveg eins oft eins og "fröken"0 Á Þeim tveim titlum er afarmikið vilst0 "Fröken" er útlent orð og hljómar æfinlega illa í eyrum mínum hjá sjúklingum, sem varla kunna að nota orðið, en vilja Þó sýna okkur alla. kurteisi. Látum okkur taka upp syst- urnafnið, Það verður eðlilégt hverri manneskju að nefna okkur Því na.fni og enginn misskilningur Þarf áð eiga sjer stað„ Við eigum ekki að vera "frúr" eða "frökenar" í starfi okkar, við eigum að vera "systur" Þeirra sjúku og a.ðÞrengdu sem okkur hefir verið falið að hjálpa og ljetta byrð- arnar fyrir0 Sigríður Eirxkss. EINKENNISBUNINGUR HJUKRUNARKVENNA, Sjerhver stjett í mannfjelaginu auðkennir starfa sinn á einhvern hátt0 Er Þá oft einkennisbúningur notaður til að sýna hvaða stöðu maður skipar. Munum við hjúkrunarkonurnar einna helst Þurfa á slílcum búning að halda; Þegar við erum í starfi okkar, er hann nauðsynlegur, kjólar og svuntur,auð- velt til Þvottar0 Fyrir bæjarhjúkr- unarkonur er ytri einkennisbúr.ingur oeinlinis nauðsynlegur, við komurii inn í misjöfn húsakynni, verðum oft að leggja eða hengja föt okkar á mis-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.