Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Side 4

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Side 4
-4- hreinu skurðstofunni. Skurðstofuhjúkrunarkonan má ekki gleyma sparnaðarhliðinni. Það er hægt að eyða fje i bhófi á skurðstofu, t. d. með Því að fara illa moð hreingemingatæki og sbttvamarmeð- ul, með Þvi að fara. bgætilega með viðkvæm verkfæri og yfirleitt með slæmri stjbm og bskynsamlegum inngaupum. Árleg útgjnld fyr- ir verkfæri og ýmis skurðlæknisáhöld,umbúð- ir o. s. frv. getur auðveldlega komist upp i tugi Þúsunda kr. á stbrri skurðlækningadeild. Yfirlæknirinn kaupir að visu sjálfur sin eig- in verkfæri, en að öðru leyti annast hjúkr- unarkonan áð mestu innkaupin. Kaupin verða að byggjast á áliti hennar og reynslu um haldgæði og nothæfi vörunnar, hver svo sem annast Þau. Og hjer er Það ekki fjáreyðslan ein sem til greiia kemur, heldur einnig hitt, að ljeleg vara getior spilt árangri skurðlæknis- aðgerðarinnar og gert sjúklingunum skaða á annan hátt. Jeg hefi hjer i huga t. d. cat- gut, sem mjög er nauðsynlegt að hjúkrunar- konan sje vandlát og athugul með kaup á, gúmmiljereftið, sem erfitt er að fá Þannig að Það Þoli sbtthreinsun (autoclavering) án Þess að Það verði stift cg klistri, "batist" sem getur orðið hart við sbtthreinsun, Þann- ig að hætta geti verið á að einhver ögn úr "batist"-dúk yrði eftir i abdomen. Það má eirm- ig nefna gips. Jafnvel Þb maður kaupi bestu tegundir af alabast-gipsi getur við og við komið fyrir að Það Þorni illa, og á Þann hátt getur svo farið að maður valdi t. d, spondylitis-sjúkling bnauðsynlegar Þjáning- ar og erfiðleika ef umbúðirnar mishepnast, af Þvi að gipsið hefir ekki verið nægjanlega vel athugað áður en bindið var sett á. NÚ á timum heyrum við og lesum svo mikið um að koma á föstu skipulagi og nær Það einn- ig til sjúkrahúsanna og hjúkrunaráhalda. En frá okkar sjbnarmiði litur svo út að langt geti orðið Þangað til starf okkar er komið i fastar skorður. En obœinlinis hygg jeg Þb að Þessi viðleitni geti haft Þýðingu og að hún geti orðið okkur öllum að liði, eða Það ætti hún að minsta kosti að verða. Ef viö höfum áhöld sem eru einföld og nothæf ættum við að hafa vit á að vera ekki að gera til- raunir með Þessi endurbættu, margbrotnu á- höld, sem verksmiðjurnar "yfirbjbða" hver aðra með og sem mjög oft lenda í ruslakist- unni. Sannleikurinn er sá, að við höfum ýmis áhöld, sem i raun og veru eru *standard"-á- höld. Má Þar nefna lapisbollan, Madsens-skál- ar, Madsens-skolkönnur og aðrar tegundii- af hinum ágætu suðuskálum og sbtthreinsunarker- um, sem dr. Alfred Madsen hefir fundið upp og sem engin "standardiserings"_nefnd gæti gert betri. Og við getum vist orðið sammála um, að tiltölulega sje auövelt að koma við öruggri sbtthreinsun á áhöldum, sem nota á við skurðlæknisaðgerðir á nútxma skurðstof- um með visindalega rejtndum "autoclavo", formalinofnum, sterilisatorum og suðuáhö'ld- vim. Hið mest notaða sutur-efni, catgut,verð- ur hinsvegar ekki sbtthreinsað með Þessum fyrnefndu áhöldum, en Þar höfum við ýmsar öruggar sbtthreinsunaraðferðir, og mun mest notuð joð-aðferðin (jodpræparation ad m. Claudius) en formalin-alcohol catgut er Þb einnig notað. Við notum jod catgut i Aarhus, Þb Þannig að i 24 kl. tima er Það látið liggja i: Bichrom kalic. Jod Jodet. kalic. áá gr. 10 Aqua destill, gr. 100 áður en Það er lagt i venjulega vökvann: Jod Jodet. kalic. Sa gr. 10 Aqua destill. gr. 1000 og i Þvi er Það látið liggja i 8 daga áður en Það er notað. Við höfum i mörg ár notað Kuhns catgut (i öskjum), sem er undið laust á glerkefli. Læknamir telja Það haldgott og vel uppleysanlegt. Hin ýmsu sjerstnku cat- gut áhöld, sem við og við er verið að halda fram, eru venjulega of margbrotin, Þannig a.ð hætta’ ge.tur verið á, að sbtthreinsunin verði ekki nægilega fullkomin, ef hjúkrunar- konan hefir ekki Þvi meiri æfingu í að fara með Það. Framh. SAMVINNA HJtKRUNARKVENNA A N0RÐURLÖNDUM, SKÝRSLA FRA NEFNDARFUNDINUM í ARÓSUM 1929. Viðstaddar voru: Frá Danm"rk: Fröken Charlotte Munck, form. D. S. R. , fr"ken Hedvig Post, fröken Sof- fie Larsen. Frá Finnlandi: Fröken Emma .2str"m, form. S. S. hjúkrunarkvennafjelagsins i Finnlandi, frú Olga Lackström, fröken Helmi Dahl- ström. Frá íslandi: Frú Sigriður Eiriksdbttir, form. F. í. K. Frá Noregi: Systir Bergljot Larsson, form. Norsk Sykcpleierskeforbund, systir Berthr

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.