Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Qupperneq 5
-5-
Sönberg, systir Karen von Tangen Brynil-
sen.
Frá SvíÞjóð: Systir Bertha Wellin, form.
Svensk Sjuksköterskeförening av 1910,
systír Greta Mueller, systir Anna Vogel.
Af varafulltrúum voru eftirfarandi við
staddir:
Frá Danmörku: Fröken Karen Landschoff, Aar-
hus Kommunale Sygehus, fröken Kristine
Hansen, Bispebjerg Hospital, Kaupmanna-
höfn.
Frá Finnlandi: Fröken Lyyli Swan, Helsing-
fors.
Frá Noregi: Systir Karen Moe, Helseraadet,
Oslo.
Frá SvíÞjóð: Systir Signe Hammerberg, St.
Lars Sjukhus, Lund.
Sjerstaklega hafði nefndin boðið:
fröken Comelia Petersen, forstöðukonu, Ár-
ósumj frú M. Koch, ritstj. j fmken Vilhelm-
ine Jensen, skrifara D. S. R.; fröken Anna
Hansen og fröken Ingeborg Krogh, varaform.
Ð. S. B. , Kommunehospátalet Kaupmannahöfn.
Dagskrá yfir nefndarstarfið.
Hinn norræni nefndarfundur i Árósum
1929.
Föstudaginn 23. ágúst:
Lagt af stað frá aðaljámbrautarstöð
Kaupmannahafnar, kl. 9 og 46 min. f.m., um
Kalundborg til Árósa. Komið til Árósa kl.
e.m. Borðaður miðdegisverður á Kommunehos-
pitalet kl. 6|- e.m. , að boði sjúkrahúsnefnd-
arinnar.
Laugardaginn 24. ágúst:
Fundur kl. 9ý-12ý.
Meðdegisverður kl. 12-y.
Farið frá Árósum til Viborgar kl. 2 og
11 mín. Komið til Viborgar kl. 4 og 16 min.
Aðsetursstaður á Preislers Hoteli. Tedrykkja
á hótelinu.
Kl. 7 aðalfundur i Provinssygeplejersker-
nes Forening á sjúkrahúsinu.
Sunnudaginn 25. ágúst:
Sjúkrahúsið skoðað um morguninn,(timi
nánar ákveðinn siöar).
Árbitur á Preislers Hoteli.
Farin skemtiferð til hressingarhælisins
Hald, að boði danska Rauða Krossins.
Tedrykkja kl. 4.
Fariö til Viborgar að kv"ldi.
Mánudaginn 26, ágúst:
Fundur kl. 9-12. Miðdegisverður kl. 12^-.
Kommunehospitalet skoðað. - Fundur frá kl.
2-4, - Farið til Testrup-lýðháskóla kl. 4§-. -
Verið við leikfimiss5aiingu kl. 5-7. - KvöliL-
verður kl. 7. - Kaffidrykkja. kl. Q^.
Þriðjudaginn 27. ágúst:
Fundur kl. - Miðdegisverður kl.
12^.- Mentastofnun skoðuð. - Fundur kl. 3-6.
Opinber fundur i sönghöllinni i Árósum kl. 8.
Miðvikudaginn 28. ágúst:
Fundur kl. 9$-12g, - Skemtiför kl.
Fundur kl. 2ý-6. - Kvöldverður kl. 7,- Fje-
lagsfundur í "Varna" kl. 8g-. - Lagt af stað
með gufuskipi til Kaupmannahafnar kl.12 e. m.
Eftirfarandi málefni voru til umræðu:
Frá Danmörk:
1. Samvinnunefndarfundir annaðhvort ár, frk.
Hedvig Post, yfirhjúkrunarkona.
2. Hvemig er hjúkrunarkonum unt að vinna að
spamaði við rekstur sjúkrahúsa?
. (Efnið sjálfvaliö af fyrirlesaranum).
Frk. Comelia Petersen, forstöðukona.
3. Aðstaða hjúkrunarkvenna viðvikjandi lög-
ákvæðishreyfingunni innan sjúkrahúsanna.
Frk. Challotte Munck, forst"ðukona.
Frá Finnlandi:
1. Kensluaðferðir við hjúkrunarstarfið. Frú
0. Lackström, ritstj.
a. Hvaða kröfur má gera til deildarhjúkr-
unarkvenna,’ sem hafa á hendi kenslu
hjúkrunamema?
Frk. H. Dahlström, yfirhjúkrunarkona.
b. Eru framhaldsnámskeiðin, eins og Þau
nú eru, fullnægjandi viðvikjandi Þessu?
Frk. Rachel Edyren, forstöðukona.
Frá tslandi:
1. Skýrsla yfir undirbúning Þann, er Lands-
spitalanefndin hefir Þegar hafið, hvað
snertir hjúkrunarkvennafjölda og annað
fyrirkomulag.
2. Hvaða afstöðu getur hjúkrunarkvennafjelag
tekið, Þegar landstjómin lækkar launin
niður fyrir lágmarkstaxta, samanborið við
önnur norrsen lönd.
Frú Sigriður Eiriksdóttir.
Frá Noregi:
1. a. AlÞjóðahjúkrunarkvennasambandið og Þýð-
ing Þess fyrir framfarir sjúkrahjúkrun-
arinnar á Norðurlöndum.
b. Getur eða á Samvinna hjúkrunarkvenna á
Norðurlöndum, að mynda sameiginlega af-
stöðu gagnvart alÞjóðlegum málefnum?
Systir Bergljot Larsson, forstöðulona.