Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Síða 6

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Síða 6
Skiljum viö hina yngri kynslóö hjúkrunar- kvenna, og hvernig getur viö orðið við kröf'um Þeirra? Systir Bertha Sönberg, forstöðúkona. Frá SviÞj óð: 1. 3amvinnunefnd hj úkrunarkvenna á Norður- löndum að að koma ssman annaðhvort ár í stað árlega sem hingaðtil. Fuiltrúanefndin sameiginlega. 2. Hvernig verður spumingunni um byggingu og útbúnað (inventar) sjúkrahúsa best svarað, með tilliti til námsins?-Á hvaða tímabili er best að veita tilsögn í sliku? Systir Bertha Wellin og systir Greta Mueller, forstöðukona. 3. Hin sænsku geðveikralög 1929. Systir Bertha Wellin, rikisÞingskona. 1&nislegt: Norræna hjúkrunarmótið 1930. Eftirfarandi málefni lágu fyrir opinberu fundunum í KaupmannaFr" fn og Árósum: Fyrirsögn: Vjer og starf vort. Sundurliðað: Starf og manngildi. Málsh. form. frá íslandi. Hjúkrunarkonan sem uppeldisfræðingur. Málshefjandi finnsk hjúkrunarkona,. Þol og trúmennska í starfinii. Flutt af norskri hjúkrunarkonu, Störfum við mennimir til aö lifa, eða lifum við til að starfa? Flutt af formannninum frá SviÞjóð. Samvinnunefndarfundurinn 1929 byrjaði laugardaginn 24. ágúst kl. 9 og 50 min. f. m. i fyrirlestrarsal hjúkrunarkvennaheimilis Kommunehospitalsins. Fftii? að frk. Munck form. hafði lýst nefndarfundinn settan og frk. Comelia Petersen hafði boðiö gestina velkomna til Árósa, mæltist frk. Munck til Þess að fmdurinn byði Þeim frú Koch, frk. Petersen, frk. Anna Hansson, frk. Krogh og frk. Jessen að vera viðstaddar við fundar- höldin, og var Það samÞykt einum ríbmi. Þvi næst bauð frk. Munck gestina velkomna fyrir hönd D. S. R. , og 1. varaformann samvinnunnar, systir Bergljot Larsson, Þakka.ði fyrir hönd fulltrúanna, Að Þvi búnu tók systir Bergljot Lansson við fundarstjórn. Frk. Munck las upp formannsskýrsluna yfir starf nefndarinnar frá fundi fyrra árs.. í sambandi við Þetta var skýrt frá Þvi, að frk. Bugge samvinnunefndarfulltrúi frá Dan- mörk væri forfölluð, vegna veikinda,að taka Þátt i fundarhöldum. Þvi næst gaf hver form. úr fjelögum fimm NorðurlandaÞjóðanna skýrslur, sömuleiðis gaf gjaldkerinn, systir Greta. Mueller, skýrslu, og las einnig upp umsögn endurskoð- endanna. /ð Þvi búnu samÞykti samvinnunefnd- in, eftir tillögum Þeirra, meira starfs- frelsi. í sambandi við Þetta kom systir Greta með tillögu Þess efnis, nð samvinnu- nefndin, eins og að undanfömu, veitti styrki til Þátttöku i nornpnu hjúkrunar- kvenna móti, og jafnframt til að kynna sjer heilsuvarðveislu á einhverju sviði. Tillög- unni var visað til undirbúnings stjómar- innar. Það var ákveðið að laugardagseftirmið- dagurinn og sunnudagurinn yrðu notaðir til Þess að fara til Viborgar. Eftir nokkra tima var fundinum Þvi frestað til mánudags. Til Viborgar var lagt af stað kl. 2 bg 20 mih. Um kvöldið var haldinn aðalfundur hjeraðshjúkrunarkvenna og Þátttakendum sam- vinnunefndarinnar boðið á. hann. Á eftir sjálfiom fundarstörfunum hóf frk. Comelia Petersen máls á atvinnuleysinu og vakti Það frjálslegar umræður. Þá tók við mjög ánægjulegt samkvaani i matsal hjúkrunar- kvenna, sem stóð til miðnættis. Kl. 85 á sunnudagsmorguninn fór fram guðsÞjónusta á sjúkrahúsinu fyrir hjúkmn- arkonurnar. Að henni lokinni va,r sjúkrahús- ið skoðað með aðstoð kunnugra. Að afloknum viðhafnar morgunverði á einu af gistihúsvmi borgarinnar, bauð stjóm sjúkrahússins samvinnunefndarkonum i bif- reiðum að skoða umhverfi Viborgar ásamt hinu fræga Rauða Kross hressirgarhæli Hald. Þar voru fangaherbúðir Dana á striðsárunun. Til Árósa fórvm við aftur kl. 7 að kvöldi, og keyrðum Þá með almennihgsvögnum. Að morgni 26. ágúst var fyrst ákveðin röð um- ræðuefnanna, einnig fyrirkomulag fundar- gerða, sömuleiöis var gjaldjera falið að kaupa fundarhaldabók. Ákveðið var að inn- rita i höfuðbókina mcrf Þeirra er tækju Þátt i umræðum, i Þeirri röð, er Þeir töl- uðu. Þvi næst hóf frú Sigriður Eiriksdóttir máls á 2. umræðuefni frá íslandi. - Hvaða afstöðu getur hjúkrunarkvenna- fjelag tekið, Þegar landsstjómin lækkar launin niður fyrir lágmarkstaocta, samanbor- ið við önnur norræn lönd?- Að lokinni fram- sögu frú Sigriðar Eiriksdóttur urðu mjög ákafar umrseður. Árangur imiræðanna varð sá, að nefnd var skipuð til að athuga mál Þetta nánar. Frá henni fcom siðar ncfndarálit,sem var samÞykt eimm rómi.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.