Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1934, Blaðsíða 2

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.07.1934, Blaðsíða 2
... -V' I ‘s konar nefnd, og eiga sæti i henni Þessir fulltrúar frá F„ í„ fi. Frú Sigríður Eiriksdóttir, formaður nefndo rinna r. Ungfrú Sigrxður Bachmann og ungfrú Bjarney Samúelsdóttir. Frá Rouða kross íslands: Ungfrú Kristín Thoroddsen, Herra Þorsteinn Scheving Thorsteinsson, lyfsali, og herra Magnús Kjaran stór- kaupmaður. SamÞykkt hefir verið oð byrjunartillag hinnar íslensku Florence Nightingale-nefnd- ar verði 10/sterling fra Rauða krossinum og annað eins frá F. l.H, Von er um, að a napsta árs námsskeiði í Bedford- College verði unnt rð kcma að íslenskri hjúkrunarkonu. LEYFISBRÉF H.lUKRUNiiRKVEim. Dómsmálaráðuneytið hefir gefið út leyfis- bréf til íslenskra hjúkrunarkvenna, sem ek.ki hafa fengið nám sitt í hjúkrunarkvennaskóla islands. Leyfisbréfin gefa Þeim konum, er Þau hljóða á, leyfi til Þess aö kalla sig hjúkrunarkonur með Þeim réttindum og skylaum, sem Því fylgja að lögum. Félag íslenkra hjúkr uriarkvenna sótti um hjúkrunarkvennaleyfi fyr- ir 79 hjúkrunarkonur, eða fyrir alla Þá meö- iimi félagsins, sem ekki höfðu hjúkrunarnám skv, lögunum, en Þou voru birt í Tímaritinu m\ 2 1935. Leyfisbréfin voru send formanni félogsins fyrir nokkrum dögum, ásamt bréfi frá landlækni-, og eru Þar talin ujjp nöfn allra Þeirra félagskvenna, sem sótt vor um fyrir. Þar segir meðal annars: "Þessi 79 leyfisbróf sendi ég yður hér með í Þvx skyni, rc Þér afhendið Þau hlutaðeigandi hjúkrunar- konum gegn kr. 10,oo stimpilgjaldi af hverju bréfi, samtals af öllum bréfunum kr„ 790,oo, er Þér síðan standið skil á til skrifstofu minnar". Leyfisbréfin veröa send til hjúkrunarkvenn- anna. með Þessu tímariti, ásamt bréfi, Þcr sem Þess er vænst að hjúkrunarkonurnar sendi stimpilgjaldið kr. 10,oo hið allrs fyrsta, cnnaóhvort til gjaldkera félagsins, ungfrú Bjjrneyjar Samúelsdóttur, eða til undirritoð- er, svo að félagið geti sem fyrst gert upp við skrifstofu landlæknis. Meö hjúkrunarkvennalögunum hafa fengist miklar réttarbætur fyrir hjúkrunarkonumar, Þar sam Þau stemma stigu fyrir Því að ólærð- ar hjúkrunarkonur geti fengið stöðu við stærri og smærri sjúkrostofnenir. NÚ Þegar hinum lærðu hjúkrunarkonum fjölgar óðum og meö fjölguninni er brýn nauðsyn á að atvinnu- sviðið stækki, geta lögin orðið okkur til ómetanlegs stuönings í Því að koma hjúkrunar- konum í sæmilegar stöóur út um byggðir lands- ins. Má hér sérstaklega nefna sjúkraskýlin, sem fram að Þessu einungis hafa haft hjúkrun- araðstoð ólærðra stúlkna. Væntanlega verður smátt og smátt hægt að koma lærðum hjúkrun- arkonum í sjúkraskýlisstöður í stað hinna ólærðu og er Þa langÞráðu takmarki náð. Sigríður Eiríksdóttir. í'ÍINNING4GJAFl\S J Ó5UR Guðrúnar Gísladcttur Björns, hjúkrunarkonu. Reikningsyfirlit. 1932 Uttekið. Innlagt Ág, 26. Stofhfé 300,oc Bjamey Sanúelsd. 25,oo Þóra Guðmundsd. 50, oo Herborg Jénsd. 5,oo Berta Sveinsd. 10, oo ólafia Jónsd. 10,oo Des. 6. Jórunn Bjarnad, 10, oo Vilborg Guðnad. 10, oo 1933 Vextir 1932 6,26 Úan„ 1, Pr. í sjóði 426,26 Mars 1. Berta Sveinsdóttir 10, oo Þorbjörg JÓnsd. 10, oo Nickels Nicolaisen 10, oo iult Prentun £ minningar- spjöldum 86,5o - Umslög 8,80 Ág. Lára Friðriksd. (áheit ) 60,oo Ragna Nordal 5,oo Vilborg Stefánsd. - 5, oo Minningagjafir (spjöld) 137,60 Vextir í sparisjóði Peningar sparisjóði 587,73 19,17 Kr. 683,03 683. 03' Revkjavík 10. febrúar 1934. Ólafía Jónsuóttir.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.