Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Síða 5

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Síða 5
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 3 Betsý Pedersen. Minningarorð. F. 4. ncv. 1918. — D. 25. des. 1944. Betsy Pedersen bvrjaði að læra hjúkrun árið 1937, þá að eins 19 ára. Hún útskrif- aðisl úr Hjúkrunarkvennaskóla íslands vorið 1910. l'ni sumarið tekur hún 6 mán- aða framhaldsnám í geðveiki á Kleppi og vinnur svo lil vorsins 'II sem aðstoðar- hjúkrunarkona þar. Um áramótin 1942 ræðst hún i að sigla lil Englands til náms og starfs. Er hún þá ráðin við Generaal Hospital, Newcastle on Tyne. í Englandi dvelur hún við hjúkr- unarslörf lil vorsins, þar lil hún giftist eftirlifandi manni sínum. Er hann norsk- ur maður, Ragnar Kristen Pedersen. Var liann þá starfandi við norska verzlunar- flotann. Þau giftust i Newcastle 18. apríl 1942. Fékk maður liennar þá þriggja vikna leyfi, er þau eyddu í ferðalög og heimsókn- ir til kunningja og vina í Skotlandi; en þar hafði Betsv dvalið um tíma sem ung- lingur. Þá var maður hennar kvaddur til þjónuslu aftur, og i hyrjun októher sama ár kemur hún aflur heim lil íslands. Fyrir I áruin fór hún að kenna húð- sjúkdóms, sem ágerðist. Var ótal margt reynl lil þess að ráða hót á lionum en bar Iilinn árangur. Þrátt fyrir þetta vann hún alltaf öðru hvoru, eftir þvi sem lieilsa og aðrar ástæður l'rekast leyfðu, allt þangað lil síðasta sumar. Þú umhverfiðst sjúk- dómur þessi svo, að hún fór af einu sjúkra- húsi á annað, í von um hata, þar lil luin andaðist 25. des. s. I., aðcins 2G ára. Það er alltaf sviplegt að sjá á liak ungu fólki i hlóma lífsins. En við, sem liöfuin fylgzt með þessari fólagssystur okkar síð- ustu árin, fylgzt með þjáningum hennar og veikinduin, getur varl annað en glaðsl, hversu óviðeigandi sem það virðist vera; glaðsl yfir þvi, að nú er þrautum hennar lokið. Betsy var glaðlynd og vænti sér mikils af lífinu. Það var henni þvi óbærilegra að sætta sig við stöðugt heilsuleysi og skerð- ingu á vinnuþreki. Þau hjónin eignuðust eina dóttur, sem nú er læplega tveggja ára. Eftirlifandi maður frú Betsy er nú í siglingum á veg- um norska verzlunarflotarts á milli Amer- íku og Englands. Hjúkrunarkvennablaðið færir, fyrir hönd félagsins, aðstandendum hennar innilega samúð. Vilborg Helgadóttir. ÞAKKARÁV A RP. Við undirritaðar vollum Félagi isienzkra hjúkrunarkvenna innilegt þakklæti fyrir hinar fögru minningargjafir, sem okkur hárust á 25 ára afmælishátíð félagsins. Sigríður Eiríksdóttir, Bjarney Samúelsdóttir.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.