Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Page 7

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Page 7
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 5 uninni ciga þakkir skilið fyrir að hafa 25. Eise Ubbesen, Sygeplejerske. koniið öllu svo vel í kring. 26. Kristjana Guðmundsdóttir (heilsii- í skemmtinefnd voru: verndarhj.k., Vestniannaevjum). Jóhanna Knudsen (formaður), Kristín 27. Ölöf Sigurðardóttir. Thoroddsen, Guðríður Jónsdóttir, Salóme 28. Þóra J. Einarsson (fvrrv. lij.k. ísaf.). Páhnadótlir, Jakobína Magnúsdóttir, Guð- 29. Ivristín Magnúsdóttir, Norðfirði. rún Lilja Þorkelsdóttir og Jóna Guðmunds- dóltir. 1. desember 1911. m. j. Hjúkrunarkonur. Hér fara á eflir nöfn þeirra félaga og einslaklinga, sem sendu heillaóskaskevti i tilefni af 25 ára afmæli F. i. II.: 1. Stjórn Læknafélags íslands. 2. Læknafélag Vestfjarða. 3. Ljósmæðrafélag íslands. I. F. h. sjúkrahúss Hvítabandsins: Guð- laug Bergsdóttir, Kristinn Björnsson. 5. Stjórn og forstjóri Elli- og hjúkrunar- heimilisins „Grund“. 6. Landsspílalinn. 7. Sjúklingar á St. Jósefsspitala. 8. Félag isl. simamanna. 9. Karlalcórinn Fósthræður. 10. F. h. S. 1. B. S.: Andrés Straumland. 11. Helgi Tómasson. 12. Páll ísólfsson. 13. Ragnheiður Jónsdóttir (forstöðukona kvennaskólans). 14. Þórdís Carlquist. 15. Sigríður og Sigurður Magnússon. 16. Kristrún og Gottfred Bernhöft. 17. Anna og Gunnar Bjarnason. 18. Ragnheiður Bjarnadóltir og Þórey Þorlcifsdóttir. 11). Berit Sigurðsson, Sleinunn Jóhannes- dóttir, Hólmavik. 20. St. Jósefssysturnar. 21. Hjúkrunarkonur og' nemar, ísafirði. 22. Hjúkrunarkonur, Siglufirði. 23. Margrét Árnadóttir, Jóhanna Þórarins- dóttir, Guðríður Þorsteinsdóttir, Krist- nesliæli. 24. Guðrún Helgadóttir, Helga Jóhannes- dóttir, Veslmannaeyjum. Bóndinn ristir og ræsir fram og ríf.ur upp mela og flóa; með traktor og lierfi tætir hann i tætlur þúfur og móa; liann sprengir grjótið og grefur upp svo grundirnar flaka’ í sárum, en treystir að græði sólin sjálf þau sár á komandi árum. Læknunum svipar til sveitarmanns þá sveðjur og skæri þeir taka og skera og rista og skafa vor mein, svo skrokkar i sárum flaka likl og urin og umbyt jörð, en eins og hóndinn ]>eir vona að sólin græði það síðan alll, og sólin er hjúkrunarkona. Hjúkrunarkonur- Ilve háleilt er það hlutverk, sem þér hafið valið! Að viðhalda þreki og viðnámsþrólt hins veika yður er falið. Smyrsl og plástrar og' lækningalyf oft litlu kæmi til vegar, ef ekki nyti þar yðar við. lCg ætla að sanna það þegar. Þér haldið vörð um ið hverfula líf með hugans og kærleikans afli svo máttugu, að dauðans mikla vald þér mátið í þessu tafli, hvert augnatillit, hvert einasta bros er aflgjafi fyrir þá sjúku, og lífmagnan streymir um lið og taug frá lófunum yðar mjúku.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.