Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Síða 9

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Síða 9
HJOKRUNARKVENNABLAÐIÐ 7 Eill af mcslu vandamálum bandamanna, cr þcii' gerðu innrás í Napcli i dcs. 1943, var hinn skæði laugaveikisfaraldur, cr gcisaði þar (með tilheyrandi lús, er var aðalsmitherinn). Fox hershöfðingi tók l>að ráð, að sctja upp 2 stöðvar, þar scm borgarhúar voru aflúsaðir með I) I) T. í jan. voru 1.300.000 borgarbúar lireinsaðir, og að skömmum tíma liðnum var búið að ráða niðurlögum veikinnar. Samkvæmt frásögn „Lanccl" cr 1) D T púlver, blandað saman við ýms önnur efni, 1. d. kaolin cða pyrophillite. Sc þvi stráð vandlega í nærfalnað hindrar bað smitun af lús í 2- 3 vikur. Einnig má blása því up;) i crniar og niður i hálsmál á fullklæddu fólki. Nærföt, scm Iiafa vcrið blcytt í D D T upplausn hindra smitun af lús i meira en 6 vikur. Verður jafnvel ekki óvirkt við vcnjulegan þvotl á fatnaðinum. Lyfið skcmmir ekki fatnað, særir ckki hörund og lyktar ekki óþægilcga. Með D I) T virðist fengið gotl vopn í barállunni við malariuna (nioskitoflug- una). Sé því sprautað á vegg, drepa.st ekki aðeins þær flugur, er á lionum sitja, lieldur cinnig þær, cr á liann setjast næstu 3 mán- uði. Einnig hefir það reynst vel til eyðing- ar á kálormum og flciri snýkjudýrum, er evðilcggja garðávcxli. (Útdrátlur úr grcin, er birtisl i News Rcview, 17. ágúst 1911). NB. Lyf þctla mun ekki fásl hcr á landi ennþá. Gúðríður Jcnsdóttir, frá Seglbúðum. 8 hjúkrunarkonur útskrifuuðst úr Hjúkrunarkvennaskóla íslands 1. okt. 1911. Nöfn þcirra cru skráð hér á eftir: Guðrún F. Jónsdóttir, Jcfriður Halldórsdóltir, Margrét S. Guð- mundsdóttir, Ragnheiður Árnadóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Ragnheiður Þor- kelsdóttir, Svafa Haraldsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Nýjungar í vísindum. Triethylene gljæole við inflúenzu. Ilcr cr um að ræða vopn, sem gerir mögulega herferð gegn inflúenzu. Einn eða tveir dropar af triethylene glycole í gufuformi, sem dreift var út í lítið her- bcrgi (2/10 úr cubiksentimeler í 800 cubik- fcl af lofti) vörðu mýs algjörlega gegn inflúenzu virusum, scm skömmu áður liöfðu valdið dauða allra lilraunamúsanna. Alíka lílið magn af Iricthylene glycole gufu reyndist einnig banvænt streplococc- um og lungnabólgu bakteríum. Nú cru á döfinni rannsóknir á því, hvort verið gcli, að betta cfni hafi eiturvcrkanir, sé það glcypt eða því andað að scr lengi. Cellophane sem sáraumbúðir í staðinn fyrir gazekompressur. Siðan i desember 1942 hcfir Iselin gcrt tilraunir í Ameríska spitalanum í París og Nanterre spítalanum með hreinsað cellop- hane, þekkt undir nafninu „dermophane", sem er vcnjulegt ccllophane, sem buið er að hreinsa úr ýmis efni, svo seni glycerin, urea, magnesium chloride o. s. frv. Þetta er í raun og veru þunnar arkir af hreins- uðu cellophane, sem hægt er að sóllhreinsa i sótthreinsunarofni við 120° C„ cn svo gljúpt, að það lekur í sig úlferð úr sárum og hleypir í gcgnum sig lol'ti líkt og gaze, en bakteríur og fita komast ekki i gegnum það. Þessar „dcrmophane" arkir eru notaðar i staðinn fyrir sóllhreinsaðar kompressur; þær eru ckki einungis óskaðlcgar, hcldur gcta þær einnig haft talsverða kosti, það er luegl að línia þær við lniðina í kringum sárið með dálitlu lími cða dexlrini og forð- ast þannig' raka, sem kcnmr síðar fram, hafi verið notað vatnshclt efni, svo sem arkir, sem liafa i sér olíu, gúmmí, collod- ium o. s. frv. A hinn bóginn taka þær vel á móli graftrarútferð; svo, gæti jafnvel virzt, að „dermophane“, í samanburði við

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.