Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Side 11

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Side 11
HJUKRUNARKVENNABLAÐIÐ 9 hátíðar, or fundurinn ákva'ð að skyldi lmldin i nóv. 1944 i tilefni af 25 ára afmæli félagsins. Kosningu í þessa nefnd hlulu: Kristin Tlioroddsen, Guðríður Jónsdóttir, Jóhanna Knudsen, Guðrún Lilja Þorkels- dóllir, Jóna Guðmundsdóttir, Jakobína Magnúsdótlir og Salóme Pálmadóttir. — Fundurinn samþykkti einnig að fela stjórn- inni útgáfu á sérstöku hátíðarhlaði í til- efni af 25 ára afmæli félagsins. Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna. í stjórn sjóðsins eru Yilnnmdur Jónsson, landlæknir, Gúslaf A. Jónasson, skrifstofu- stjóri, tilnefndur af ríkisstjórninni og er liann formaður sjóðsins, og Sigríður Ei- ríksdóttir. Sjóðstjóinin hefir lialdið tvo fundi á árinu og hefir Haraldur Guð- mundsson, tryggingarforstjóri setið fund- ina. Sjóðurinn tók til starfa 1. júlí s. 1. Hjúkrunarkvennaskóli fslands. Nefnd sú, er landlæknir skipaði til jiess að end- urskoða og hreyta lögum Hjúkrunar- kvennaskóla íslands, hefir lokið störfum. 1 nefndinni sátu auk landlæknis, Sigríður Eiriksdóllir, Kristín Thoroddsen og Sig- riður Baehmann. Landlæknir hefir samið hin nýju lög fyrir Hjúkrunarkvennaskól- ann, með hliðsjón af þvi, að skólinn verði stækkaðuj’ lil muna og bygging reisl fvrir liann. Lögin liggja fyrir Alþingi því, er nú silur, ásamt greinargerð landlæknis og yfirlækna ríkisspítalanna um aðkallandi nauðsvn þess, að reisa nýja byggingu fyrir skólann og hæta kjör og aðbúð hjúkrunar- nemanna frá þvi, sem nú er. Þeir aðiljar, sem að þessu máli hafa unnið, lila svo á, að framlíð heilhrigðismálanna og hjúkr- unarkvennastéttarinnar sé stefnt í voða, el' þcssu nauðsynjamáli verður ekki Iirund- ið í framkvæmd hið hráðasla. Hjúkrunarkvennanámið. A síðasta aðal- fundi var horin fram sú tillaga af sljórn- inni, að hjúkrunarkonurnar lykju fram- haldsnámi í geðveikrahjúkrun á næstu tveim árum, eftir að þær hafa lokið námi. Tillagan var samþykkt, en eins og kunn- ugt er, hcr hjúkrunarkonunum skylda lil jiess að taka (5 mánaða framhaldsnám i geðveikrahjúkrun, að náminu loknu, og er það í samræmi við hjúkrunarnám annara þjóða, sem F. í. H. hefir verið í satnhandi við. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. B. S. R. B. hélt ársþing sitt lti.—18. sept. s. 1. og voru fulllrúar F. í. H. mættir á þinginu. Á þinginu voru rædd ýms menn- ingar- og kjarabótamál. Fulltrúar F. 1. H. áttu sæti i starfsnefndum þingsins og Sal- ónte Pálmadóttir var endurkosin í vara- stjórn jtess. Fyrir Alþingi 1 iggnr nú frunt- varp til laga um launakjör fyrir starfs- menn ríkisins og er hjúkrunarkvennastétt- inni skipað jtar i launaflokka, skv. tillög- unt hinna þriggja fulltrúa F. í. H. For- maður mætti á opinberum fundi, sem haldinn var í Listamannaskálanum að til- hlutun B. S. B. B. og hélt þar erindi um laun og starfskjör hjúkrunarkvenna. Á landsfundi kvenna, sein haldinn var að tilhlutuii Kvenréttindafélags islands, á Þingvöllum i júni s. I. mætti formaður sem fulltrúi F. í. H. sky. boði K. R. F. í. Ennfremur hélt formaður erindi á aðal- fundi Læknafélags íslands í júli s. 1. um hjúkrunarkvennaekluna í landinu og or- sakir hennar. Bandalag kvenna í Reykjavík. F. í. II. hefir gerzt meðlimur í Bandalagi kvenna í Reykjavík og er félaginu þar með tryggð jiátttaka i starfsemi Kvenfélagasambands íslands. Sumarhús hjúkrunarkvenna. F. i. II. hélt bazar lil ágóða fyrir sumarhúsið í april s. 1. Ágóði af bazárnum var 5461 kr. Samþykkt var að hækka árstillagið úr kr. 20.00 i kr. 25.00, enda greiði félagið af þeirri upphæð skatt þann, er jiví ber að grciða til B. S. R. B. Norræn samvinna og all)jóðasamvinna. Frá Norðurlöndum hefir F. i. II. aðeins boi’izt eitt kveðjuskeyti á árinu. Ei' það

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.