Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Side 12

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1945, Side 12
10 HJUKRUNARKVENNABLAÐIÍ) F r étt i r. Nýkomin er til landsins Pelrina lijúkr- unarkona Þorvarðardóttir, Björnssonar liafnsögumanns, eftir H ára dvöl i Eng- landi. Hún stundaði lijúkrunarnáin í Gen- eral Hosspital, Binningham, i fjögur ár, lauk prófi 1941 og starfaði eftir það eilt ár á sama stað. Fór síðan til Citv Hosjiital, Eerhy, og slundaði þar Ijósmóðurnáin i (i mánuöi, en lauk ekki prófi, heldur fór aft- ur til General Hosspital og dvaldi þar í 3 mánuði. Fór svo lil London i októbennán- uði 'k'! og var þar þangað lil í júli síðasll. suinar á Ccnlral Middlesex Counly Ho- spital, London. Pelrina mun síðar segja citthvað frá dvöl sinni utanlands i Hjúkr- unarkvennablaðinu. Stiiður: Elin Agúslsdóttir er ráðin yfirhjúkrun- arkona við Seyðisfjarðarspitala. Margrét Tómasdóttir er ráðin heilsu- verndarlijúkrunarkona á ísafirði. frá l'undi í sænska Hjiikunarkvennafélag- inu. Erá I. C. N. liefir borizt tilhoð um að senda íslenzkan fulltrúa á ráðstefnu, sem Iialda átli í New York í byrjun nóv. Sím- að var lil Þorbjargar Árnadóttur, að sitja á fundmmm fyrir liönd F. í. H., en hún fór jjá um þær numdir burl frá New York og gat því ekki mætt þar. Sljórnin hefir haft löluverð bréfaskipti með höndum á árinu. <S Iijúkrunarkonur luku prófi i Landsspítalanum árið 1911. Meðlimir félagisns eru 206 og 27 aukafé- Iagskonur. Július Sigurjónsson, læknir, liélt fyrir- lestur á félagsfundi um tannskemmdir og mataræði. Reykjavík, 1. nóv. 1944. Sigríður Eiriksdóttir. Jólumna Bjarnadóllir er ráðin forstöðu- kona að Barnaheimilinu Yesturhorg. Gerður Guðmundsdóttir er ráðin hjúkr- unarkona að Elli. og hjúkrunarheimilinu Grund. Á St. Joésepsspítalaim, Landakoli, eru þessar hjúkrunarkonur ráðnar: Guðrún Bjarnadóttir, Lára Eriðriksdóltir, Asta Sigurðardóttir. Margrét Jóhannesdóltir er ráðin hjúkr- unarkona hjá Rauða Krossi íslands. Hjónabönd: Ásta Björnsdóllir og Snorri Benedikts- son, kaupmaður. Aðalstræti 17, Akurevri. Áslhildur Briem og Aðalsteinn Hallsson, leikfimiskennari. Eriðbjörg Tryggvadóttir og Gísli John- sen, Hringbraul 1S5, Reykjavík. Guðrún ,1. Einarsdóltir og Gústaf lljarl- arson, slarfsmaður hjá Oliuverzlun Ís- lands, Njarðargötu 7, Reykjavik. Halldóra Guðimmdsdóttir og líáukur Ilelgason, Bústaðabletti 7, Reykjavík. Katrín Pálsdóttir og Hlöðver Sigurðs- son, skólastjóri, Siglufirði. Laufey Halídórsdóttir og Ingólfur Guð- mundsson, heildsali, Garðastræli 14, Rvik. Margrét Guðmundsdóttir og Loftur Júlíusson, stýrimaður, öldugötu 30, Rvík. Þórdís Kristjánsdóttir og Kristján Gunnarsson, skólastjóri, Hellissandi. Yfir- hjúkrunarkonu vantar að nýja sjúkrahúsinu, sem væntanlega tekur til starfa á Pat- reksfirði næsta vor. Umsóknir sendist til sýslumannsins á Patreksfirði. Afgr. blaðsins: Vilborg' Helgadóttir, Landspítalanum. — Sími: 1773.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.