Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Side 3

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Side 3
4. tbl. 1947. XXIII. árg. Útgefandi: F. í. H. Form. F. í. H.: Frú Sigríður Eiríksdóttir. f rilstjórn: Margrét Jóhannesdóttir, Adr.: Ásvallagötu 79, Reykjavik. Guðrún J. Einarsdóttir. Sími 19(30. Ólafía Stephensen, afgr. Gjaldk.: Frú María Pétursdóttir, Sími 3744. Garðastræti 8, sími 5097, box 982. Ég vil halda jól, jól sem æslcan gaf, fögur, frjáls og blíð, fivrð í geislatraf. Fgrir austan eld, ísa, storm og bál, eiga indælt kvöld, svala ]>reyttri sál. Jól fíjört i austurátt, loga stjörnuljós. Upp á heiðið hátt dreyfist roðarós. Barnsins milda brá, fyrr sem fögnuð gaf. Ileimsins harmasjá, gyllir geislastaf. Minninganna mál, merlar tjóðsins hreim. Hrifin horfir sál inn í æskuheim.. Kvika kertalog, kærleiks mildur blær — hreyfir hugans vog, hlýnar lítill bær. Atltaf á ég þig, æsku jólamynd, hart þó horfi’ á mig húmsins augu blind. Hljóðiát kvöldsins kyrrð, kallar mig til þin, Ijóma langt úr firð litlu kertin mín. G nð r ú n M ag n ús dótt i r.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.