Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 8

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Qupperneq 8
6 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Peiiicillin við næm- ■1111 sjiikdómum. Eftir /. L. Fluker, M.A., M.B., M.R.C.P., fyrrum yfirlækni viS farsóttahúsiÖ í Plymouth. Niðurl. Við skoðun reyndist almennt ástan'd hennar sæmilegt, en var lítilsháttar blá- leit í andliti og á vörum. BæSi lungu voru bólgin. Skammturinn af sulfalyfinu hafSi greinilega veriS of lítill, en ákveSiS var aS reyna þaS enn. GefiS var sulfadiazin 0,5 gr. á 4 stunda fresti, og vín (whisky) 1 grm. á 4 stunda fresti. Auk þess var séS um, aS stofan væri hlý og loftræst- ing góS. Næsta dag var sjúkl. lakari, og þar sem hún hóstaSi upp talsverSu slími, var lienni gefiS tinct. belladonnae 0.30 cc. á 4 stunda fresti, meS nokkrum árangri. Næsta dag var hún miklu lakari og mjög blá og þreytt af stöSugum hósta. legan áhuga fyrir umhverfinu, sum byrj- uSu aS tala eitt og eitt orS. Um þessar mundir fór ég frá Hopkins og leiSir mínar og drengjanna á W4 skildu. Ég hefi siSan frétt, aS deildin hafi veriS lögS niSur tveim mánuSum síSar. Sex barnanna fóru heim til sín aftur viS miklu betri heilsu, og tveir þeirra fram- faraminnstu fóru á aSrar stofnanir. ÞaS var þaS síSasta, er ég frétti af þeim. Ég vil aS lokum bæta því viS, aS svo merkileg fannst mér starfsemi W4 og lilutdeild hjúkrunarkvennanna í henni, aS ég vildi segja íslenzkum hjúkrunar- konum frá því. Ef til vill er þaS opnun á nýju starfssviSi i hjúkrun, þar sem góS hjúkrun ásamt þekkingu verSur sú therapy, sem þyngst er á metaskálunum. Sólveig P. Wrigley. Þá var hætt við sulfadiazin og gefiS penicillin, 20 þúsund einingar í vöSva á 3ja tíma fresti. Eftir tvo slíka skammta ákvaS ég aS gefa penicillin í olíu, 2 cc í vöSva (100 þús. ein.) 2svar á dag. Næsta dag, 1. marz, leiS telpunni betur og 2. marz miklu betur. Penicillini í olíu var hald- iS áfram, þar til aS morgni 4. marz, en þá áttum viS ekki meira til af því. Voru henni þá gefnir 3 skammtar af venjulegu penicillini, 15 þúsund einingar hver, alls 885 ])ús. einingar, þar af 800 þús. ein. af penicillini í olíu. Eftir þelta leiS sjúkl. vel, en útskrifaSist þó ekki fyrri en 4. apríl, vegna hósta. Á því tel ég engan vafa, aS í þetta skipti hafi penicillin bjargaS lífi barnsins, eft- ir aS sulfalyf höfSu reynzt gagnslaus, sennilega vegna þess, aS of lítiS hefir ver- iS gefiS í byrjun. II. 28. febrúar 1946 var lagt inn 6 vikna gamalt barn meS bronchopneu- moni. ÞaS hafSi veriS veikt í vikutíma, svo veikt, aS heimilislæknirinn, sem var þó óvenju-reyndur læknir, Iiélt einu sinni, aS þaS væri látiS. BarniS hafSi fengiS sulfathiazol Vs gr. á 4 stunda fresti í 6 daga, áSur en þaS kom á spítalann. 2 dögum áSur en þaS lagSist á spítalann, hafSi þaS orSiS rang- eygt, og 12 timurn síSar fangiS krampa. Þegar barniS kom á spítalann, var þaS mjög veikt, liiti 37.3° C., púls 128 og öndun 48/mín., öskugrátt á lit. Mikil bólga i báSum lungum, og yfirleitt virt- ist barniS eiga skammt eftir. Penicillin var gefiS strax, og er þaS hafSi fengiS 2svar 15 þús. einingar á 3ja tíma fresti, var því gefiS 100 þús. ein. af penicillini í olíu á 12 klst. fresti. Auk þess var því gefiS % cc af víni (wliisky) á 4 klt. fresti, drúfusykur og súrefni, sem fljótlega var hætt viS, þar eS þaS kom ekki aS neinu gagni. Eftir þetta fór barninu stöSugt aS skána. GefiS var 800 þús. einingar af peni-

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.