Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Síða 11

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1947, Síða 11
HJCKRUNARKVENNABLAÐIÐ 9 FRÉTTIH Þessar hjúkrunarkonur hafa dvalið erlendis og eru komnar lieim: Aðcilheiður Árnadóttir starfaði við Lánslasarettet, Nyköping í 6 mán. Fór svo til Gautaborgar á geðveikrahæli, Lill- hagen í 4 mán. Vann á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg í 7 mán., á skurðstofu. Fór síðan til Noregs, vann á Bærum sjúkrahúsinu í Oslo í 4 mán., á lyflækningadeild. Nú vinnur hún á Landsspítalanum. Guðrún Árnadóttir vann á Epidemi sjúkrahúsinu i Stokkhólmi í 3 mán. Vann 2 mán. á Eire sjúkrahúsi. Var einnig á heilsuverndarnámskeiði í Stokkhólmi. Nú vinnur hún lijá Líkn. Guðrún Einarsdóttir vann við St. Hans geðveikrahæli i Roskilde í 6 mán., Rikisspítalanum í Kaupmannahöfn, á lyf jadeild í 3 mán. Síðan við nám í rann- sóknum (laboratori) á Finsens Institut í 6 mán. Nú vinnur hún á rannsóknar- stofu á Landakotsspítala. Guðrún J. Bjarnadóttir vann við La- sarettet i Lundi í 4 mán., Söderby heilsu- íiæli við Stockholm i 5 mán., Nortull barnasjúkrahúsi við l'ramhaldsnám í barnahjúkrun í 4 mán. Loks var hún við lieilsuverndarnám í Stockliolm við Statens Institut for folkhálsa 14. nóv. ’46—30. maí ’47. Nú starfar hún hjá Rauða Krossi íslands. Helga Vigfúsdóttir vann á Lasarettet í Lundi á handlæknisdeild í 4 mán. Var síðan í 6 mán. við framhaldsnám á Lill- hagen geðveikraliæli. Við Sahlgrenska sjúkraliúsið í Gautaborg í 6 mán. við framhaldsnám á skurðstofu. Loks vann bún á skurðstofu á Bærum sjúkrahús- inu við Oslo í 6 mán. Nú vinnur lmn á Landsspítalanum. Ingibjörg Daníelsdóttir vann á Queen Elisaheth Hospital, Birmingham á skurð- stofu. Starfar nú við skurðslofu Lands- spítalans, eins og áður. Jóhanna Teitsdóttir vann i 6 mán. á Ullevaal sjúkrahúsi, þar af í 4 mán. á Epidemideild og i 2 mán. á handlækn- isdeild. Einnig vann hún á Tönsberg sjúkrahúsi á handlæknisdeild i 4 mán- uði. Nú starfar hún á Sjúkrahúsi Hvita- handsins eins og áður. Magnea Jónsdóttir vann á Ullevaal sjúkrahúsi i Oslo í 6 mán., á med. barna- deild og í 2 mán. á húðsjúkdóma barna- deild. Ennfremur vann liún í 5 mán. við fylkissjúkrahúsið i Tönsberg. Nú starfar hún við Sjúkraliús Hvítabands- ins sem fyrr. Óla Þorleifsdóttir vann á Central La- sarettet Stocksund, Stockholms i 5 mán., sem afleysari á mörgum deildum, síðan í Gautahorg við Sahlgrenska sjúkrahús- ið í (> mán. við framhaldsnám á skurð- stofu, i 4 mán. á ýmsum klinikum. 1. jan. 1947 fór hún til Frederiksherg Hospital, Kaupmannahöfn; í 4 mán. við framhalds- nám í Epidemi, í 5 mán. á Bispebjerg Hospital, afleysari á ýmsum deildum. Nú starfar hún við Sjúkrahús Ilvítahandsins sem fyrr. Ólafía Stephensen var í 6 mán. í Sví- þjóð og vann þar á tveimur sjúkrahús- um, Lasarettet i Mariestad í Suður-Sví- ]>jóð og á Karolinska sjúkrahúsinu. Hún starfar nú við Sjúkrahús Hvítabandsins eins og áður. Sigríður Kristjánsdóttir vann á St. Hans Hospital, Roskilde í 6 mán., við Kom- munehospitalet, Kaupmannahöfn vann hún í 3 mán. á handlæknisdeild, 3 mán. á Blegdamshospital sem afleysari. Loks vann hún á rannsóknarstofu við Bispe- hjerg Hospital í 3 mán. Sigríður Pétursdóttir vann á skurðstofu í 8 mán. í Sönder á Jótlandi; Silkeborg Amtbysygebus á lyfjadeild í 5 mán. Síð- ast vann hún á Ríkisspítalanum á hand- læknisdeild í 2% mán.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.