Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1963, Page 8

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1963, Page 8
6 TÍMARIT HÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS Kosið var í nefndir: Ritstjóm: Margrét Jóhannesdóttir rit- stjóri, Elín Sigurðardóttir (endurkjörn- ar). Auglýsingastjóm: Jóhanna Kjartans- dóttir, Guðrún Sveinsdóttir, Guðlaug Benediktsdóttir til vara. Trúnaóamefnd: (endurkosin) Þuríður Þorvaldsdóttir, Jóna Guðmundsdóttir og Þórunn Þorsteinsdóttir. Sumarhúsnefnd: (endurkosin) Ingi- björg Daníelsdóttir Nielsen, Dagbjört Þórðardóttir, Geir Friðbergsson og Gróa Ingimundardóttir. Stjórn Félagsheimilissjóós: Anna John- sen (endurkosin), Guðrún Lilja Þorkels- dóttir (endurkosin), Arndís Einarsdóttir (endurkosin), Guðbjörg Einarsdóttir og Ragnhildur Jóhannsdóttir. Stjórn Minningarsjó'ðs Guðrúnar Gíslu- dóttur Bjöms: (endurkosin) Jóna Guð- mundsdóttir, Guðrún Lilja Þorkelsdóttir og Halldóra Andrésdóttir. Stjórn Jólagjafasjóðs Ingveldar Sig- uröardóttur: (endurkosin) Guðmundína Guttormsdóttir, Þuríður Þorvaldsdóttir og Salóme Pálmadóttir. Áfengisvarnamefnd: (endurk.) Hall- dóra Þorláksdóttir, Ragnhildur Guð- mundsdóttir, Sigríður Erlingsdóttir, Jóna Guðmundsdóttir til vara. Fulltrúanefnd (kjara- og launamála- nefnd): Ásta Björnsdóttir, Sigurlaug Helgadóttir, Sigríður Stephensen, Herta Jónsdóttir, Gróa Ingimundardóttir, Ingi- björg Daníelsdóttir Nielsen og Aðalheið- ur Árnadóttir. Uppstillinganefnd: Sigríður Stephen- sen, Hólmfríður Stefánsdóttir, Hólmfríð- ur Geirdal, Magdalena Búadóttir og Guð- rún Guðnadóttir. Endurskoðendur reikninga: Salóme Pálmadóttir og Guðmundína Guttorms- dóttir (endurkosnar). Fulltrúar í Bandalag kvenna: Formaður sjálfkjörinn, Guðmundína Guttormsdóttir, Arndís Einarsdóttir. Varafulltr.: Kristín Gunnarsdóttir og Ragnhildur Jóhanns- dóttir. Fulltrúar í Bandalag starfsmanna ríkis og bæja: Sigríður Eiríksdóttir, Anna Loftsdóttir, Geir Friðbergsson, Guðrún Árnadóttir, Ragnhildur Jóhannsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Hólmfríður Geir- dal. Varafulltrúar: Guðbjörg Einarsdótt- ir, Margrét Jóhannesdóttir, Arndís Ein- arsdóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Guðrún Soffía Gísladóttir, Guðrún Guðnadóttir, Oddný Pétursdóttir. Fulltrúar í Samvinnu hjub'unarkvenna á Noröurlöndum: Formaður sjálfkjörinn, Margrét Jóhannesdóttir, Guðríður Jóns- dóttir. Varafulltrúar: Elín Eggerz Stef- ánsson, Magdalena Búadóttir, Vigdís Magnúsdóttir; Sigríður Eiríksdóttir er stjórnarmeðlimur S.S.N. Fulltrúar í Alþjóðasamvinnu hjúkrun- arkvenna: Formaður sjálfkjörinn, Þor- björg Árnadóttir, Margrét Jóhannesdótt- ir, Sigríður Bachmann. Varafulltrúar: Guðríður Jónsdóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Sigríður Erlingsdóttir. 11. þing Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum var haldið 18.—21. júlí í Oslo. Einkunnarorð mótsins voru: Hjúkr- un og umhyggja fyrir öðrum á tímum tækninnar. 11 ísl. hjúkrunarkonur og 2 hjúkrunarnemar sóttu mótið. Ýtarlega er skýrt frá þinginu í Tímariti Hjúkrunar- félags íslands (3. tbl. 1962). 22. þing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja var haldið 5.—8. október, mörg og umfangsmikil málefni lágu fyrir þing- inu, sbr. blað samtakanna Ásgarð 2. tbl. des. 1962. Samþykkt var meðal annars að félag- arnir greiddu árstillag til bandalagsins 3%0 af föstum tekjum sínum.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.