Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1963, Side 21

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1963, Side 21
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 19 Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Ingibjörg Ólafs- dóttir hjúkrunarkona, Lsp., og Bragi Ólafsson, aðstoðarflugumferðarstjóri. Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 28. Sunnudaginn 30. desember voru gefin saman í hjónaband ungfrú Rita Eriksen hjúkrunarnemi og Sveinn Hallgrímsson búfræðikandidat. (Ljósm. Þórir H. Óskarsson, heimamynd). MuniS minningarspjöld Heimilissjóðs H.F.I. Þau fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík og nágrenni: Hjá Önnu Ó. Johnsen, Túngötu 7 (formanni og gjaldkera sjóðsins). — Bjameyju Samúelsdóttur, Eskihlíð 6 A. — Elínu Eggerz Stefánsson, Herjólfsgötu 10, Hafnarfirði. — Guðríði Jónsdóttur, Kleppsspítalanum. — Guðrúnu Lilju Þorkelsdóttur, Skeiðarv. 9. — Hólmfríði Stefánsdóttur, Vífilstöðum. — Ragnhildi Jóhannsdóttur, sjúkrahúsi Hvítabandsins. — Sigríði Bachmann, Landsspítalanum. — Sigríði Eiríksdóttur, Aragötu 2. — Sigrúnu Magnúsdóttur, Heilsuvemdar- stöðinni. Árið 1961 var ungbarnadauði á íslandi hinn lægsti í heimi. Hjúkrunarkonur óskast. í Landsspítalanum eru lausar stöður fyr- ir 1 deildarhjúkrunarkonu og 4 aðstoðar- hjúkrunarkonur frá 1. apríl að telja. Laun verða samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkis- spítalanum, Klapparstíg 29, fyrir 1. marz 1963. Reykjavík, 29. janúar 1963. Skrifstofa rikisspífalanna. FORSTÖÐUKONUSTAÐA Staða forstöðukonu í Kleppsspítalanum er laus til umsóknar frá 1. október 1963. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 31. marz 1963. Reykjavík, 29. janúar 1963. Skrifstofa ríkisspítalanna. HJÚKRUNARKONU vantar á Heilsuhœli Náttúrulœkningafélags íslands, Hveragerði. Nánari upplýsingar gefur hælislæknirinn. 2 HJÚKRUNARKONUR óskast hið fyrsta til starfa við sjúkrahúsið, Hvammstanga. Laun eftir samningum. Auk þess fríar 2ja herbergja íbúðir og fæði. Sjúkrahússtjórnin.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.