Kvennalistinn á Vesturlandi - 01.05.1986, Síða 6
Vélabær hf.
Bæ, Borgarfirði - Sími 5252
Allar almennar
bíla- og vélaviðgerðir.
Réttum, sprautum og
endurryðverjum.
Nýr Valkostur
á Vesturlandi
1. Danfríður Kr. Skarphéð-
insdóttir, Einigrund 8,
Akranesi. Hún er 33ja
ára, vinnur við kennslu og
er leiðsögumaður á
sumrin.
2. Ingibjörg Daníelsdóttir,
Fróðastöðum, Mýrasýslu.
33ja ára kennari.
3. Birna Kristín Lárusdóttir,
Efri-Brunná, Dalasýslu.
Hún er 40 ára og rekur bú
ásamt manni sínum Stur-
laugi Eyjólfssyni. Þau
eiga fjögur börn.
4. Þóra Kristín Magnús-
dóttir, Hraunsmúla, Stað-
arsveit. Hún er 32ja ára
og er gift Helga Sigur-
monssyni. Eru þau með
refabú og garðrækt og
eiga tvo syni.
5. Snjólaug Guðmunds-
dóttir, Brúarlandi, Mýra-
sýslu. Hún er 41 árs hús-
freyja, gift Guðbrandi
Brynjúlfssyni. Þau eiga
tvo syni.
6. Halla Þorsteinsdóttir,
Esjubraut 16, Akranesi er
50 ára iðnverkakona, gift
Þórði Þórðarsyni. Þau
eiga 4 börn.
7. Dóra Jóhannesdóttir,
Holti, Búðardal. Hún er49
ára húsmóðir, gift Rögn-
valdi Ólafssyni. Þau eiga
4 börn.
8. Guðrún Guðlaugsdóttir,
Esjubraut 22, Akranesi.
Hún er 34ra ára og vinnur
við fiskverkun, gift Ingólfi
Geirdal. Þau eiga 3 börn.
9. Hafdís Þórðardóttir,
Kollslæk, Hálsasveit. Hún
er 34ra ára, gift Einari V.
Björnssyni og reka þau
kúabú þar og eiga 5 börn.
10. Matthildur Soffía Mar-
íasdóttir, 67 ára hús-
móðir, ekkja og á 8 börn.
TVO
\Y ÞHEP
úr bemhöróumpenmgum
Kjörbókin hefur tryggt sparifjár-
eigendum hæstu ávöxtun sem
fáanleg hefur verið af óbundnu
sparifé. Og nú bætum við enn
uin betur. Þcgar innstæða hefur
legið á Kjörbókinni í 16 niánuði
hækka vextirnir allt frá innleggs-
degi og aftur að loknum 24
mánuðum. Vaxtaþrepin gilda
frá 1. janúar 1987.
Við minnum á aðra helstu kosti Kjörbókar-
#@38
M Landsbankl
ÆkfeíL-.
bókinni
- Vaxtaleiðrétting við
úttekt reiknast eingöngu
af úttektarupphæðinni, þó
ekki af vöxtum síðustu
tveggja vaxtatímabila.
Uttektir lækka aldrei vextina
á þeirri fjárhæð sem eftir stendur.
Landsbankanum er stöðugt haft
auga með öllum hræringum á
vaxtamarkaðnum, því að Kjör-
er ætlað að vera í fararbroddi.
Háir vextir, lagðir við höfuðstól tvisvar á
ári.
Innstæðan er algjörlega óbundin.
Ársfjórðungslegur samanburður við
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikn-
inga tryggir hagstæðustu kjör hvað svo
sem verðbólgunni líður. Ef ávöxtun
verðtryggðu reikninganna reynist hærri
er greidd uppbót sem nemur mis-
muninum. Uppbótin leggst við vaxta-
höfuðstólinn fjórum sinnum á ári og
tvisvarsinnum við höfuðstól bókarinnar.
Ársávöxtun á Kjörbók árið 1986 varð
20,62%, sem jafngildir verðtryggðum
reikningi með 5,51% nafnvöxtum.
Þú færð nánari upplýsingar um Kjörbókina
þína í næstu sparisjóðsdeild bankans.
Taktu næstu tvö skref í beinhörðum
peningum.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
L
6