Pilsaþytur á Suðurlandi - 01.04.1991, Síða 3
„Konur hejðu átt að fara í
stjóm. Þær fá miklu meiri
áhrif í stjóm en utan stjóm-
ar. Kvennalistinn hefur tap-
að á því aðfara ekki í stjóm.
Konur vilja ekki axla
ábyrgð.“
Setningar eins og þessar
koma oft í eyru okkar
kvennalistakvenna og auð-
vitað voru okkar fyrstu við-
brögð þau að fara rækilega
ofaní þessar fullyrðingar og
ræða og athuga það hvort
þær stæðust.
En hvemig sem við
nálguðumst þetta málefni
þá komumst við alltaf að
sömu niðurstöðunni. Okkar
ábyrgð gerði það að verkum,
að við komumst ekki í stjóm
með hinum flokkunum fyrir
4 ámm síðan.
í dag em eflaust allir
sammála um það að lægstu
launin em skammarlega
lág. En það var einmitt á
þessum punkti sem braut
þegar verið var að vinna í
stj ómarmyndunarviðræðum
1987. Þá var ekki pólitískur
vilji fyrir þvi hjá hinum
flokkunum að hækka
lægstu launin þannig að
þau yrðu ekki undir fram-
færslumörkum. Kvennalist-
inn fann eina leið til að svo
mætti verða og hún var sú
að binda það í lögum að
laun yrðu ekki undir fram-
færslumörkum.
Þessu vildu hinir flokk-
amfr ekki ljá máls á og síð-
an hefur kaupmáttur lægstu
launanna farið hriðversn-
andi og nú tvö síðustu árin í
skjóli þjóðarsáttar.
SYSTURNAR
Þœr sitja hérna báöar
viö sœngurstokkinn minn
þœr sitja hérna og bíða.
Morgunskíman lœðist
um litla gluggann inn,
Ijósin blika víöa.
Marta segir ákveðin:
-Nú dugir ekkert droll,
þú drífur þig á fœtur
því mörgu er aö sinna.
Þaö setur aö mér hroll
og sálin í mér grcetur.
María gluggaskýluna
hœgt til hliðar tók
og horföi yfir nesin.
Hún liggur hérna alltaf
þessi undarlega bók
sem aldrei veröur lesin.
Oddný Kristjánsdóttir í Ferjunesi
í dag, núna rétt fyrir
kosnlngar þá em allfr já-
kvæðir gagnvart því að það
þurfi að hækka lægstu
launin. En þegar flokkamir
em í stjóm og í aðstöðu til
að gera eitthvað í þeim
málum þá gerist ekkert.
Ef pólitískur vilji væri
fyrir því hjá stjómarílokk-
unum að hækka lægstu
launin þá á það að gerast
þegar þessir flokkar em í
stjóm en ekki bara rétt fyrir
kosningar.
Við styðjum það svo
sannarlega að viðhalda
þjóðarsátt en við leggjum til
að henni verði kúvent á
næsta kjörtímabili og að
þeir sem hafa hærri laun en
kr. 150.000 til 200.000 á
mánuði leggi nú sitt til þjóð-
arsáttarinnar en þeir lægst
launuðu fái að vera stikkfrí.
Er pólitík eitthvert óbreyt-
anlegt fyrirbæri sem er bara
svona eða hinsegin. Við kon-
ur sættum okkur ekki við að
svo sé. Við höfum komið inn
í pólitíkina með nýjar og
veigamiklar áherslur þar
sem bömin, fjölskyldan,
aldraðir og allt mannlegt er í
forsæti. Vemdun umhverf-
isins verður að fá miklu
meira vægi en verið hefur.
Við eigum mikinn fjársjóð
falinn í hreinni og fagurri
náttúm og þeim fjársjóði
megum við ekki kasta á glæ
með þvi að byggja mengandi
stóriðjuver. Ferðamennska
og matvælaframleiðsla á
mikla framtið fyrir sér hér á
landi ef við varðveitum
ímynd hreinnar náttúm og
ómengaðrar.
Við kvennalistakonur ætl-
um ekki að láta andstæð-
inga okkar segja okkur
hvemig við eigum að vinna
að okkar baráttumálum. Við
gagmýnum alla flokka fyrir
að setjast í stóla og kasta
sínum baráttumálum fyrir
róða. Ábyrgð er að hafa
stefnu, láta kjósa um hana
og halda henni síðan eftir
kosningar. Það er líka sjálf-
sögð virðing við kjósendur
að henda ekki fyrir borð
þeim stefnumálum sem boð-
uð em bara fyrir það að fá
að setjast í fina ráðherra-
stóla og þykjast vera merki-
legur.
Höfundur skipar 1. sæti Kvennalistans
á Suðurlandi.
UNGIR
KJÓSENDUR
ELÍSABET VALTÝSDÓTTIR
Vagga lýðræðis stóð í
Grikklandi hinu
foma. í Aþenu
höfðu allir fijálsir
karlmenn yfir 18 ára aldri
atkvæðisrétt á þjóðfundum.
Konur, útlendingar, þrælar
af báðum kynjum, böm og
unglingar höfðu ekki at-
kvæðisrétt.
Þrælahald var löngu af-
lagt þegar konur hlutu at-
kvæðisrétt fyrr á þessari öld.
Það kostaði langa og stranga
baráttu kvenna sem hikuðu
ekki við að krefjast þessara
einföldu mannréttinda, jafn-
vel þó að þær yrðu fyrir
aðkasti hvar sem þær fóm.
Margar þeirra lentu meira
að segja í fangelsi.
Og nú hafa unglingar 18
og 19 ára loks fengið kosn-
ingarétt, löngu eftir að þeim
var veittur rétturinn til að
taka þátt í samneyslu þjóð-
arinnar með því að greiða
skatta. Einnig löngu eftir að
þeim var veittur rétturinn til
að taka bílpróf og hafa
þannig eigið líf og annarra á
valdi sínu.
Það er hollt að rifja þetta
upp þegar komið er að þvi
að neyta réttarins til að
kjósa í Alþingiskosningum.
Okkur hættir ef til vill til að
líta á þennan rétt okkar sem
sjálfsagðan. Við búum í
lýðræðisriki og þar hafa
allir, sem náð hafa ákveðn-
um aldri, atkvæðisrétt óháð
kyni, litarhætti, efnahag
o.s.frv. En til þess að lýð-
ræðið nái fram að ganga
verðum við sjálf að taka þátt
í þvi - með því einmitt að
fara á kjörstað og nota at-
kvæðið okkar á þann hátt
sem við sjálf kjósum.
Ykkur fmnst kannske
erfitt að taka ákvörðun um
það hvemig þið viljið veija
atkvæði ykkar, hér er jú
ekki bara einn flokkur eins
og í sumum löndum - og
ekki bara tveir eins og í
sumum öðmm löndum.
Það er því ekki um annað
að ræða en að kynna sér
stefnumál allra flokkanna í
dagblöðum, útvarpi, sjón-
varpi eða jafnvel með þvi að
fara á framboðsfundi. Eitt-
hvað af þessu eða allt þetta.
Það fer eftir tíma og áhuga
hvers og eins. En umfram
allt gleymið ekki að lýðræðið
er undir okkur öllum komið
því að við tökum þátt í að
ákveða hvaða fólk muni
stjóma landinu og þar með
líka lífi okkar allra. Kjósum
öll.
Höfundur skipar 3. sæti Kvennalistans
á Suöurlandi.
3