Fréttablaðið - 13.04.2017, Qupperneq 11
Sundagörðum 2 I 104 Reykjavík I 480 7000 I birta@birta.is I birta.is
TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA
Við sameiningu sjóðanna þurfti að gera breytingar á réttindum
sjóðfélaga til að eignir og skuldbindingar Birtu lífeyrissjóðs yrðu
jafnar. Réttindi sjóðfélaga í Stöfum voru aukin um 1,8% en réttindi
sjóðfélaga í Sameinaða lækkuð um 1,1% til þess að tryggingafræðileg
staða Birtu yrði 0,0% í upphafi árs 2016. Í lok árs 2016 var
tryggingafræðileg staða -4,1%. Stjórn sjóðsins hyggst ekki leggja
fram tillögu til réttindabreytinga á komandi ársfundi.
Stjórn sjóðsins:
Þorbjörn Guðmundsson Jón Bjarni Gunnarsson
formaður varaformaður
Davíð Hafsteinsson Drífa Sigurðardóttir
Guðrún Jónsdóttir Gylfi Ingvarsson
Ingibjörg Ólafsdóttir Jakob Tryggvason
Unnur María Rafnsdóttir Viðar Örn Traustason
Framkvæmdastjóri: Ólafur Sigurðsson
SÉREIGNARDEILD
Hrein eign séreignardeildar var 12,7 milljarðar króna í árslok 2016 og
jókst um tæplega 584 milljónir króna frá fyrra ári. Lífeyrisgreiðslur
úr séreignardeild voru 556 milljónir króna á árinu. Raunávöxtun
séreignar á árinu 2016 var frá -4,2% til 5,8%. Hæst var ávöxtun þeirra
sparnaðarleiða sem innihéldu hátt hlutfall innlendra skuldabréfa
en lægst hjá þeim leiðum sem innihéldu hátt hlutfall erlendra
verðbréfa. Ítarlegri upplýsingar um ávöxtun sparnaðarleiða eru
aðgengilegar á heimasíðu sjóðsins, birta.is.
Ársfundur 2017
Ársfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn
þriðjudaginn 9. maí nk. kl. 17.00 í Silfurbergi
í Hörpu, Reykjavík.
Dagskrá fundarins verður auglýst síðar.
Birta lífeyrissjóður tók formlega til starfa 1. desember 2016
í kjölfar þess að fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti
sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs
að fengnu áliti Fjármálaeftirlitsins. Sameiningin miðast við
stöðu sjóðanna 1. janúar 2016.
HELSTU TÖLUR ÚR ÁRSREIKNINGI
STARFSEMI BIRTU LÍFEYRISSJÓÐS
Á ÁRINU 2016
í milljónum kr.
í milljónum kr.
EFNAHAGSREIKNINGUR
Sameiginlegt yfirlit samtryggingardeildar 2016 2015
og séreignardeildar
Eignarhlutir í félögum og sjóðum 129.274 133.362
Skuldabréf 179.166 166.197
Bundnar bankainnstæður 4.589 4.706
Aðrar fjárfestingar 372 754
Kröfur 1.840 1.587
Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 5.771 9.545
Skuldir -859 -2.406
Hrein eign til greiðslu lífeyris 320.152 313.745
BREYTINGAR Á HREINNI EIGN
Sameiginlegt yfirlit samtryggingardeildar 2016 2015
og séreignardeildar
Iðgjöld 13.476 11.426
Lífeyrisgreiðslur -9.323 -8.867
Fjárfestingartekjur 3.329 30.932
Fjárfestingargjöld -313 -604
Rekstrarkostnaður -689 -646
Sameiningarkostnaður -73
Hækkun á hreinni eign á árinu 6.407 32.242
Hrein eign frá fyrra ári 313.745 281.503
Hrein eign til greiðslu lífeyris 320.152 313.745
KENNITÖLUR SAMTRYGGINGARDEILDAR 2016 2015
Nafnávöxtun 0,6% 10,6%
Hrein raunávöxtun -1,5% 8,5%
Hrein raunávöxtun, 5 ára meðaltal 5,3% 6,1%
Hrein raunávöxtun, 10 ára meðaltal 0,5%
Eign umfram heildarskuldbindingar -4,1% 0,0%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 15.927 14.808
Fjöldi lífeyrisþega 12.058 11.797
Fjöldi stöðugilda 30,5 29,9
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
8
1
2
8
4
1
3
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:3
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
A
9
-2
2
7
8
1
C
A
9
-2
1
3
C
1
C
A
9
-2
0
0
0
1
C
A
9
-1
E
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
4
8
s
_
1
2
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K