Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 4
ALÞYÐt7BLAm$ lýðsfélög lögíu fram 46000 m., og lagði fulltrúaráði& þá fram aðrar 15000 m. MeÖ þetta fé í höndunum tókst verklýðsfélögun- um árið 1904 að ná eignarhaldi á lóð á hentugum stað íborginni, en hún kostaði þó 275000 m. Yar þá stofnað h'utafólag til þess að koma upp húsinu, Hlutafélagið var skráð með 90000 m. höfuð- stól, en sama árið bauðst því svo mikið fó, að höfuðstóllinn varð aukinn upp í 200000 m. Var svo byrjað á byggingu hússins laúst eftir miðjan ágústmónuð 1905 og lokið við hana, 29. dez. árið eítir. Var mikið um dýrðir hjá verka- lýð Hambovgar, er húsið var vígt., og flutti hinn heimsfrægi jafnaðar- mannaforingi August Bebel aðal- ræðuna við þá athöfn. Kvað hann svo að oiði, að verkalýðurlnn hefði nú reist sér vopnasmiðju, þar sem smiðuð yrðu sigurvopn handa alþýðu í öiðugri, enfagurri baráttu hennar gegn þjóðskipulagi auðvaldsins. Stóð þá yflr kosn- ingabarátta; daginn eftir var fyrsti stjórnmálafundur alþýðu haldinn í húsinu, og Bebel var síðan endur- kosinn ríkisþingsmaður fyrir fyrsta kjördæmi Hamborgar. Það kom brátt í ljós, að húsið væri of lítið, og þegar 1909 varð ,að byggja bakhús við það, en það dugði ekki heldur lengi til. Var þá farið að hugsa til viðbétar- byggingar, og tókst að fá keypta lóð við hlið gamla hússins. En til þess að fella gamla húsið og við- bótarbygginguna saman 1 eina heild þurfti að rífa nokkurn hluta gamla hússins Eigendumir horfðu ekki í það, og sumarið 1912 var byrjað á nýbyggingunni og lokið við hana hauBtið 1913. Var húsið vígt 3. okt. Stóð þá líbt á og fyrra sinnið, að kosningar voru fyrir dyrum. Bebel hafði látist um sumarið. Hélt Otto Stolten (nú borgarstjóri) aðalræðuna við vígslu nýja hússins og rar síðan kosinn eftirmaður Bebels í rikisþinginu 17. október. í*að þykir aðdáanlegt, hversu vel heflr tekist að steypa nýja og gamla húsinu saman i eina heild, þótt þau væru byggð bvoit ásín- um tíma, svo að þau virðast runnin saman i eitt fsgurt stór- hýsi, sem tekur yfir 4390 O stikur að gólfflatarmáli. Lengd |)ess er 90 st, en breiddin 50 og hæðin 4—5 lyfti. Er á neðstu hæð stór fundarsalur (726 □ st. að gólffleti) með svölum (240 □ st. að flatarmáli) og í sambandi við þær lítill salur (327 □ st.) og forsalur (235 □ st). Við hlið stóra salarins eru 4 herbergi (167 □ st.) auk leiksviða og tveggja herbergja beggja vegna við það og tvö herbergi við hliðina á litla salnum, og má gera úr öllum þessum sölum og herbergjum einn afarstóran sal með því að opna allar millihurðir. Eiu í stóra saín- um einum 1700 sæti. Auk þessa er hljómleika- og kvlbmynda salur með 6—700 sætum á næstneðstu hæð. Á neðstu hæð eru enn fremur veitingasalir mikllr; er einn á reglulegum gólffieti (300 □ st), en hinir tveir við hlið hans; er uppgengt úr aðaisai í annan (360 □ st.), en niðurgengt í hinn (345 □ st); þá er og kafflsalur (320 □ st.) og samkvæmissalur (440 □ st) uppi yflr aðalveitinga- salnum. Geta 3000—3500 manns setið í öllum þessum veitingasölum í einu, enda er þarna stærsta greiðasölustofnun Hamborgar. öll- um þessum salakynnum fylgja fatageymslur og þrifnaðarherbergi, er taka yfir 2292 □ st. gólfflatar. Geysistórt eldhús (150 □ st) erí sambandi við veitingasalina með 2 eldstæðum, og er annað 4,80 st. en hitt 1,70 st. á lengd. Úr eldhúsinu ganga 7 matarlyftur fyrir rafmagni og 1 kolalyfta. (Frh.) Frá Bjómönnunum. (Ginkaskeyti til Alþýðublaðslns.) Flateyri, a. jan.1) Góð iíðan. — Kær kveðja. — Gleðilegt árl Eásetar á Aprfi. Tímarlt lögfræðinga og hag- fiæðinga, II —III. hefti II árs, er nýkomið út. Þar er m. a. ritgerð um dómendafækkunina eftir Björn í’órðarson hæstaréttarritara. 1) Tafið vegna simalinubilunar. »Harðjax'« kemur á miðviku- dag. Um dasmn og veymn. Slys vildi til á »Esju« í Húll rótt fyrir jólin, er venð var að leggja skipinu við bólvirki. Vaið einn háseta milll vírs og stólpa og meiddist svo að taka varð af honum fótinn. Hann heitir Ás- mundur Msgnússon og á heima á Týsgötu 7 hór í bænum; Bauðl krossinn heitir kver, sem geflð heflr veriÖ út. Eru í þvf þrjár ræður, haldnar á stofn- fundi Rauða ktoss íslands. um sögu Rauða krossins, viðfangsefni annars staðar og væntanleg verk- efni á íslandi ésamt lögum Rauða kross íslands. Mannfjoldi mikill sótti álfa- danzinn í gærkveldi. Laglegt dagatal hefír Qaraldur Árnason geflð út; íslenzkt að allri gerð. Auglýslng eftir mútum? Fyrr- verandi ritstjóri >Varðár« nr. 1 gefur út blað. sem bann kallar »Storm«. í gamlaársdagBblaði þess stendur þessi'klausa næst auglýs- ingum: ». . . fað verður öllum gagnslaust erflði og ekki nema til smánar og hugarangurs þeim, er ætluðu að stinga upp í hann eða múta honum, því að Stormi verðar ekki mút&ð« (Eeitletrað í blaðinu sjálfu). >Aldrei skal ég stela«, sagði þjófuiinn. Togararnir. Af veiðum kom nýlega Hilmir með 600 kassa, og Apríl kom í gær með bilaða vindu. >lsieifar«, vélbatur af ísaflrði, kom hingað í gær. Seldi hann hór nýjan flsk, og kom það sér vel. Sjómannafélagarl Árshátíð fé lagsins ykkar veiður næsta laúg- ardag í Iðnó. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonxr' BergBtaðastraitl 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.