Norðurslóð


Norðurslóð - 13.12.1983, Side 12

Norðurslóð - 13.12.1983, Side 12
Takið eftir Dalvíkingar Skrifstofur Dalvíkurbæjar verða opnar í desember svo sem hér segir: Þorláksmessa Aðfangadag Föstudagur Gamlársdagur 23. des. kl. 5.15 - 12.00 og 13.00 - 15.00 24. des. lokað 30. des. kl. 9.15 - 12.00 og 13.00 - 17.00 31. des. lokað Alla aðra virka daga mánaðarins er opið kl. 9.15 - 12.00 og 13.00 - 16.00 Gjaldendur eru góðfúslega beðnir að gera skil fyrir áramót. Dráttarvextir reiknast á öll gjöld frá 31. des. Bæjarskrifstofur Dalvíkur. Fóstbræðrasjóður veitir námsstyrk á þessu skólaári eins og undanfarið. Styrkhæfir eru allir fyrrverandi nemendur Húsabakkaskóla í Svarfaðardal, sem stunda nám eða hyggjast stunda nám í búnaðar-, kennslu- eða samvinnufræðum. Umsóknir skulu hafa borist formanni skóla- nefndar Svarfaðardalshrepps, Guðrúnu Lárus- dóttur á Þverá fyrir 20 jan. 1984. Sjóðsstjónin. Jólaöl Jólaölið vinsæla frá SANA verður til afgreiðslu dagana 19-23 des. í Ásvegi 13. Pantanir eru teknar í Versl. Víkurtorgi, Kjörbúð Skíðabraut og í síma 61304. Sérstaklega viljum við minna á nýtt maltöl frá SANA, bragðgott og frískandi. SANA umboðiÖAsvegi 13, Dalvík. Sími 61304. Hvað gefu r miðii happdrætti SÍRS? Hann gefur þér gott tækifæri til að hreppa vinning allt upp í milljón — eða einn þeirra mörgu sem eru lægri en munar þó um. Og hver seldur miði á þátt í að gefa þúsundum betri tækifæri til að endurheimta heilsu sína og þrek. Öllum ágóðanum er varið til að byggja upp þá aðstöðu sem SÍBS hefur skapað til endurhæfingar og starfa við hæfi fólks sem hefur skert starfsþrek. . Happdrætti SÍBS íi hagur þinn og heildarinnar 12 - NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.