Norðurslóð


Norðurslóð - 13.12.1983, Blaðsíða 21

Norðurslóð - 13.12.1983, Blaðsíða 21
Jólakrossgátan 1983 Krossgátuunnendur Norðurslóðar hafa vonandi einhverja skemmtun af gátu þessari. í henni er gerður greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóða, sömuleiðis d og ð. Þess vegna heldur undirrituð því fram að hús sé nokkuð að- gengileg. Á löngu ferðalagi hennar gætu hafa slæðst inn smá villur sem ég bið ykkur að virða. Prentunin er stundum ekki nógu greinileg en það á ekki að koma að sök. Lausnarvísuna sendið þið svo bara til Norðurslóðar fyrir 20. jan. Sendum lesendum blaðsins og öllum Svarfdœlum bestu óskir um gleðilegjól og gott og farsælt komandi ár. Steinunn P. Hafstað og fjölskylda Kaupmannahölé NORÐURSLÓÐ - 21

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.