Norðurslóð - 26.06.1985, Qupperneq 3
Frá Dalvíkurskóla
Föstudaginn 24. maí s.l. var
Dalvíkurskóla slitiö. í skólan-
um voru í vctur 293 nemendur.
Grunnskólapróli luku 45 nem-
endur og 12 nemendur luku I.
ári al almennri bóknámsbraut
lramhaldsdeildar. Þá hölöu áður
verið útskrilaöir 5 nemendural
skipstjórnarbraut.
Viö skólaslit voru veittar
viðurkenningar til handa nem-
endum, Irá hinum ýmsuaöilum.
Aö venju veitti Lionsklúbbur
Dalvíkur verölaun lyrir oestan
námsárangur í 8. bekk og hlutu
þau Auður Helgadóltir og
Hallgrímur Már Matthíasson.
Danska- og þýska sendiráðið
vcittu verölaun þeim nemendum
sem sýndu bestan árangur í
dönsku og þýsku. Ásdís Ósk
Valsdóttir og Friðrik Sigurðs-
son hlutu dönsku verölaunin og
Ingibjörg María Ingvadóttir
þau þýsku, en þau eru öll
nemendur í 9. bekk. Verðlaun
úr Móðurmálssjóði fékk Jón
Pálmi Óskarsson nemandi í 6.
bekk f'yrir góðan námsárangur í
móðurmáli. Þá veitti Dalvíkur-
skóli þrenn verðlaun fyrirgóðar
námsframfarir og ástundun í
námi og hlutu þau Jón Kristinn
Arngrímsson í 8. bekk, Hlynur
Sigurgeirsson í 3. bekk og Lilja
Berglind Rögnvaldsdóttir í 3.
bekk. íþróttamaður skólans var
kjörinn Örn Heiðar Sveinsson í
9. bekk og hlaut hann íþrótta-
bikarinn sem er farandgripur
gefinn af Kiwanisklúbbnum
Hrólfi.
Ljóst er að nokkuð miklar
breytingar verða á kennaraliði
skólans næsta vetur. A.m.k.
f'imm kennarar sem störfuðu við
skólann í vetur hyggja sér til
hreyfings og er ljóst að ekki
verður hlaupið að því að ráða
kennara í þeirra stað. Þá er rétt
að geta þess að Jóhann B. Jóns-
son húsvörður lætur af störfum
við skólann í haust. Hann hefur
starfáð við skólann í 21 ár eða
frá árinu 1964.
Laugardaginn 18. maí héldu
nemendur 9. bekkjar í skóla-
ferðalag og var fárið til Reykja-
víkur og Vestmannaeyja. í ferð-
ina fóru 41 nemandi auk tveggja
fararstjóra. Nemendur komu
svo heim úr vel heppnaðri og
ánægjulegri f erð aðfararnótt 24.
maí.
skólinn því útskrifað 28 nem-
endur með skipstjórnarréttindi.
Að venju voru nemendum veitt-
ar viðurkenningar fyrir góðan
árangur. Bjarni Bjarnason vara-
formaður Skipstjórafélags Norð-
lendinga af'henti verðlaun þeim
nemanda sem hlaut hæstu eink-
unn í siglingafræðigreinum og
var það Jóel Kristjánsson frá
Siglufirði. Jóel hlaut einnig
Skólaslit í Dalvíkurkirkju.
Við skólaslit voru skólanum
færðar gjaf'ir f'rá gömlum nem-
endum. Rafn Arnbjörnsson af'-
henti fyrir hönd nemenda sem
fæddir voru 1949 mynd af Jóni
Jónssyni lyrrverandi kennara.
Óskar Páimason afhenti f'yrir
hönd nemenda sem fæddir voru
1948 mynd af Steingrími
Þorsteinssyni fyrrverandi kenn-
ara. - Laugardaginn 25. maí
færðu síðan 20 ára fermingar-
systkini skólanum að gjöf 15
þúsund krónur til stofnunar
tölvukaupasjóðs við skólann.
Skipstjórnarbraut
Fimmtudaginn 16. rhaí var
skipstjórnarbraut Dalvíkurskófa
slitið. Að þessu sinni út-
skrifuðust 5 nemendur og hefur
hæstu meðaleinkunn sem náðst
hefur við skipstjórnarbrautina
frá upphafi, eða 9,42. Að
launum hlaut hann viðurkenn-
ingu frá Útvegsmannafélagi
Norðurlands. Þá veitti Dalvíkur-
skóli Antoni Gunnlaugssyni
Dalvík sérstaka viðurkenningu
fyrir góðan námsárangur og
þrautseigju við námið.
Að lokum vil ég geta þess að
eins og undanf'arin ár, verður
boðið upp á skipstjórnarnám á
Dalvík. Nám þetta er skipulagt í
samvinnu við Stýrimannaskól-
ann í Reykjavík og veitir
réttindi til skipstjórnar á allt að
200 rúmlesta fiskiskipum.
Umsóknarfrestur um nám á
skipstjórnarbraut við Dalvíkur-
skófa skólaárið 1985-1986 er til
10 . júlí.
Kristján Aðalsteinsson
Kolbrún Arngrímsdóttir.
Lions-
klúbbur
Dalvíkur
30 ára
Á ,,Vorkomu“ klúbbsins um
hvítasunnuna kom fram ný
dalvíksk söngkona, Kolbrún
Arngrimsclótlir.
Þjálfaður söngur hennar og
fáguð framkoma vöktu hrifn-
ingu áheyrenda í Víkurröst sem
voru á 3. hundraði.
Á 31) ára afmæli L.D. 27. apríl
sl. Stofnendur með mökum:
Stefán Snæxarr, (ivlfi Björns-
son. Árni Arngrímsson, Helgi
Þorsteinsson og Baldvin
Magnússon. Jóna Snævarr,
Llín Skarphéðinsdóttir, Bára
Uíasdóttir og Svanhildur
Bjiirgv insdóttir.
íslenski refurinn í Ytra-Gardshorni. „Varaður þig," sagði Jón bóndi „þetta er andskotanum illskevttara."
Tíðarfar og/
búskaparhorfiir
Enn á ný hefur íslensk náttúra
sýnt og sannað að hún lætur
ekki að sér hæða og fer sínu
fram hvað svo sem við aumir
menn spáum og spekúlerum.
Eftir einmuna mildan og
snjóléttan vetur og hlýlegt vor
gekk hann snögglega í þráláta
norðanátt, sem kippti vexti úr
gróðri og hélt öllu líli í kaldri
greip sinni einar 3 vikur. Þannig
leið seinni hluti maímánaðarog
fram í júní, en þá svíaði til og
gerði aftur vor. Útkoman varð
sú að kýr komu ekki út hér um
slóðir fyrr en í síðara lagi og tré
urðu ekki fulllaufguð fyrr en í
miðjum júnímánuði.
Annað er þó kyndugra, tún
reyndust vera töluvert skemmd
af kali á sumum bæjum í sveit-
inni, sem öllum kom á óvart.
Horfúrnar eru þær, að hér í sveit
muni sláttur vart hefjast l'yrr en
um eða eftir mánaðarmótin
júní - júlí og að heyfengur verði
ekki mikill. Best að spá sem
fæstu þar um, því spádómar
hafa tilhneigingu til aðverðasér
og spámanninum til skammar.
Þrátt fýrir ofanskráð verður
þó með engu móti sagt að ár-
ferði sé erfitt, eða ástand slæmt í
búskapnum. Sauðburður gekk
yfirleitt vel þótt smár sé hann
orðinn aö vöxtum. Mjókur-
framleiðslan er rnikil og sjálf-
sagt allt of mikil ef litið er til
minnkandi markaðar. Loðdýra-
ræktin hinsvegar virðist haf'a
orðið l'yrir nokkru álalli hér við
Eyjaf'jörð. Mikil brögð eru að
því að tófurnar séu geldar,
jafnvel allt að 30%, sem er alleit
útkoma. Algengt mun vera að
yrðlingafjöldi sé 5-5,5 á ásetta
læðu í stað 6-7, sem þykir
eðlilegt. Aðeins eitt refabúið hér
hefur nú náð þeirri tölu, þ.e.
búið á Dýrholti.
Þrátt f'yrir þessi vonbrigði er
hugur í mönnurn að efla loð-
dýraræktina og eru hér við
fjörðinn einir 12-15 nýir einstakl-
ingar sem hafá féngið leyfi ráðu-
neytisins til að setja upp loð-
dýrabú, þar af 3 hér í sveit.
Vonandi að allt tári vel, því
sannast að segja er ioðdýra-
ræktin líklega það eina, sem
komið getur hér í stað minnk-
andi sauðfjárræktar og almenns
samdráttar í hefðbundnum
búskap. Nú eru líka í uppsigl-
ingu töluvert myndarlegar að-
gerðir hins opinbera í formi
hagstæðra lána og e.t.v. styrkja
til þessarar búgreinar og ætti
það að hleypa kjarki í menn að
hefjast handa.
NORÐURSLÓÐ - 3