Norðurslóð - 26.06.1985, Side 4
Ljóða-og
smásagnasamkeppni
Bikarmót í hestaíþróttum
Miklar framkvæmdir á vegum hestamanna
í hugum margra er hesturinn enn þarfasti þjónninn. Uér áöur fyrr
gegndi hesturinn lykilhlutvcrki í lífsbaráttu fólks en nú í heilbrigóri
og hollri tómstundaiðju. Hestamannafélög starfa víða af miklum
krafti. Hér íbyggöalaginu hefur hestamannafélagiö Hringur starfaö
um langan tínia. !• élagiö hefur á undanförnum tveimur árum staóið
fyrir uppbyggingu íþróttaaðstööu fyrir hesta frani á Flötutungum.
1 il aö Iræöast um starf sumarsins hittum viö formann félagsins
Rafn Arnbjörnsson aö máli.
Hver verdur adalsiarfsemi
hesiamannajélagsins i suniar'.'
Fclagslegt starl veröur aö
mestu \iö uppbyggingu mót-
svæöis lélagsins i'ram á Flötu-
tungum. Fyrir þremur árum
tókum viö á leigu land þarna
framfrá og létum skipuleggja
mótsvæði. Áöur vorum \ iö með
mót þarna en meö árunum hafa
kröl'ur til keppnis\alla alltaf
verið aö aukast. s\o viö urðum
aö ráöast í framk\æmdir til aö
standast þær. Eftir sumariö í
sumar verður komin fullkomin
keppnisaöstaöa fyrir llest mót.
alveg lyrir allar greinar hesta-
íþrótta. en ekki lyrir lengstu
hlaupin.
Hvac) nieö aöra adsiödu!
í samvinnu viö Kvenfélagið
lilraun erum \iö aö byggja
snyrtiaóstöðu \ iö I ungurétt. en
þar er fyrir aóstaöa til veitinga-
sölu eins og allir vita. Þess má
geta að Svarfaðardalshreppur
veitti 60.000, kr. styrk til aö
byggja þessa snyrtiaðstöðu. og
einnig hefur Dalvíkurbær létt
undir meö aö lána tæki til fram-
kvæmdanna \ ið \ öllinn. Aö þ\ í
er stelnt aö þarna verði útivistar-
s\æöi. í sumar verður lögö
vatnsleiösla til aö hafa rennandi
\ atn á snyrtingunum og \ onandi
líka á tjaldstæöi sem fyrirhugað
er.
og þaö félag sem hlýtur llest stig
samanlagt verður bikarmeistari.
Hvert félag sendir sem sagt sína
sveit. og um þessar mundir
stendur yfir úrtökukeppni hjá
hverju lélagi til aö velja liöin.
I 'eröa keppenclur margir'!
Þi nge\ inga r. Aku rey ri ngar,
Skagfiröingar og Húnvetningar
senda keppnissveitir. en um
ljölda keppenda er ekki \itaö
enh. Ljóst er þó aö þeir verða
margir og vonandi áhorfendur
líka. Ég trúi ekki ööru en fólk
héöan komi og hvetji okkar lið
til dáða.
/:'/• ekki alliaf Jjör á hesia-
nwtam?
Jú það er líf og fjör á hesta-
mótum, þaö liggur bara í hlutar-
ins eöli. Fólk liggur úti í fögru
umhverfi og er í ná\ ist \ ið hest-
inn. Keppnin er alltai drengileg
svo margir hafa af þessu ánægju.
Ef hinsvegar felst íspurningunni
sá útbreiddi misskilningur, að
hestur og vín fari alltaf saman,
er þaö \on okkar og raunar
vissa aö þannig ljör \erði ekki
mikiö.
Á undanförnum árum hafa
verið settar mjög strangar aga-
reglur 1 þessu sambandi. Nú er
heimilt að vísa rriönnum frá
keppni ef finnst af þeim vínlykt.
Þessum regluni er beitt. en aga-
brot eru rnjög fá.
Á hestbaki. Boöi Rafns um reiótúr tekið.
Ef næg þátttaka fæst höfum
viö ráðíð reiðkennara, sem
halda mun námskeiö fyrir alla,
ekkert síöur fyrir þá sem
einhverja reynslu hafa.
/:'/ // Jelagsnienn niargir?
Núna eru um 120 í félaginu.
Þeim hefur Ijölgað á undan-
förnum árum sérstaklega ungu
fólki. Þegar ungt lólk sýnir
áhuga er vöxtur í allri starfsemi.
Hinsvegar er þaö svo hjáokkur
eins og þ\ í miöur víða, aösjálft
lélagsstarliö og vinnan viö upp-
byggingu hvílir á ol fárra
herðum. Ég vil nota tækifæriö
og beina þ\ í til lelagsmanna, aö
lélagiö er ekkert annaö en þeir
sjállir og starlar þá hvorki betur
né verrcn þeir sjállir vilja. Verk-
el’nin eru mörg óleyst og veröa
kanski aldrei leyst ef framtíðin
veröur sú aö aöeins láir og þá
alltal sömu mennirnir gera það
sem gera þarf.
Hvaö verke/ni ern þáhn'nusi?
Auk þess sem ég hel nefnt hér
aö framan, er mjög brýnt aö
skipuleggja og byggja upp nýtt
hesthúsahverfi. Nú eru hest-
húsin á mörgum stööum. Sum
húsin eru léleg og þykja ljót og
þar meö lólki til ama. Bæjar-
yfirvöld hafa sýnt málefnum
hestamanna skilning og brugöist
vel viö ef til þeirra hefur verió
leitaö. Því er þó ekki aö leyna aö
okkur hefur fundist þaö dragast
of lengi aö linna staö og úthluta
lóöuni undir hesthús. Þaö er í
raun ófært aö þessi mál koniist
ekki í höln.
Hvaö er eiginlejga svonu
heillandi viö hesiamennsku'?
Ja, nú vefst mér tunga um
tönn, því þaö er svo ótal margt
sem heillar. Fyrst er þaö nú
þessi ólýsanlega tillinning aö
ríöa góöurn hesti á góðri stund
og linna tvær sálir sameinast í
eina þegar gagnkvæni \ iröing
ríkir milli manns og hests.
Þcgar viö erum ung og
kappsöm eru þaö sýningarnar
og kcppnirnar sem heilla. Meö
aldrinum meta menn þó meira
samveru meö góöum félögum
út í náttúrunni. Annars finnst
mcr alltal orö veröa svo fátæk-
leg þegar þessu er lýst. Ég held
ég bjóöi þér bara á hestbak.
viltu slá til?
Vorfundur Svarfdælingasamtakanna 12. maí
/:'/■ þá siejhi aö nióii i suniar ’?
Stærsta mót sem Hringur
helur staöiö lyrir \eröurdagana
20. og 21. júlí n.k. bikarmót í
hestaíþróttum á Noröurlandi.
Þaö er rétt aö geta þess aö
félagið hefur sjálft ákveöiö
fyrirkomulag mótsins og samiö
reglur sem eru mjög frábrugðnar
þeim sem gilt hafa um hesta-
íþróttamót hér á landi.
í stað þess aö hala einstaklings-
keppni eins og vant er, verður
keppni tnilli hestamannafélaga
Fleiri verke/hi á clöjinni?
Helgina á undan bikarmótinu
\eröur félagsmót Hrings, með
gæöingakeppni og tilheyrandi
hlaupagreinum. í sumar veröur
eins og á undanlörnum árum
reiöskóli fyrir börn hér á
Dal\ík. í framtíðinni er stefnt
aö þ\ í aö einhver hluti rcið-
skólans vcröi starlræktur Irarn á
Tungum. Ekið meö börnin
frameftir á morgnana þar sem
þau d\eldu \ ið iöju sína hluta úr
degi.
Hópar kvenna á Akureyri og viö
Eyjafjörð hafa síöan sl. haust
unnið saman að ýmsum mál-
eírium í tilefni af því að nú er
kvennaáratugi Sameinuðu þjóö-
anna aö Ijúka.
Einn hópurinn, svokallaöur
bókmenntahópur. hefur leitað í
blöðum og tímaritum að skrif-
um eftir konur í Eyjafirði, bæöi
ljóðum, smásögum, greinum og
ööru, og gert spjaldskrá yfir
þetta efni. Þessi vinna hefur að
mestu leyti farið fram á Amts-
bókasafninu. Ýmsir hafa veitt
aöstoð, og sífellt fréttist af nýju
efni í fórum fólks, oft eftir látnar
konur. í upphafi var fyrirhugað
aó halda sýningu á Amtsbóka-
safninu á verkum eyfirskra
kvenna, en horliö hefur veriö
frá því. Hópurinn hefur hug á
aö gefa út sýnisbók meö verkum
kvennanna, jafnvel á næsta ári.
Næsta verkefni bókmennta-
hópsins er að efna til samkeppni
meðal kvenna og veita góö verö-
laun fyrir besta ljóðið og bestu
smásöguna. Þátttakendur geta
orðið konur á öllum aldri, sem
búa við Eyjaljörð, hvort sem eru
ungar telpur eöa rosknar konur.
Skilafrestur er til 15. september
n.k., og úrslit verða tilkynnt á
kvennafrídaginn, 24. október.
Vonast er til aö konur veröi
duglegar að taka fram þaö sem
þær eiga í pokahorninu eða
semja nýtt. Verkum þarf aö
skila undir dulnefni og láta nafn
höfundar fylgja í lokuðu umslagi.
Hver kona má skila inn eins
mörgum verkum og hún vill,
hvort heldur sem er undir einu
dulnefni eöa llei» um. Engin skil-
yröi eru sett um lengd eöa efni
ljóðanna og smásagnanna. Ragn-
hildur Bragadóttir, Þórunnar-
stræti 132 (s. 25798) mun taka
viö verkunum og veita allar
nánari upplýsingar.
í kringum kvennafrídaginn,
24. október, verður einnig efnt
til sýninga á myndlist og heimilis-
iönaöi kvenna, og ýmislegt
lleira gert til skemmtunar og
fróðleiks. Allt þetta á að minna
á hvaö viðfangsefni kvenna eru
margvísleg, og einnig á það að
auðvelda konum aö koma verk-
um sínum á framfæri.
Fréttatilkynning
F.v. Arnfríður Jóhannesdóttir frá Sandá, Sólveig Sveinsdóttir frá Skeggsstöðum, Karla Jónsdóttir frá Dalvík,
Þórunn Eliasdóttir frá Dalvík, Edda Ögmundsdóttir frá Dalvík og fleiri seni okkur vantar nöfn á.
I.jósm. J.J.D.
F.v. Valdimar Óskarsson, Stefán Snævarr og Egill Júlíusson. Svo vill til að þessir menn mynduðu á sínum tíma
fyrstu stjórn Eionsklúbbs Dalvíkur. . .. . .
4 - NORÐURSLÓD