Norðurslóð - 27.05.1986, Síða 4

Norðurslóð - 27.05.1986, Síða 4
Við Miðjarðarhafið er sóiin sterk og sjórinn hlýr. I Cap d'Agde eru endalausar vatnsrenni- brautir og öldu- sundlaugar fyr- ir börnin að busla í. Eftir afslappandi dag á ströndinni er tilvalið að bregða sér á veitingahús og borða lygilega ódýran veislumat. Nú iér hver að verða sfðastur að komast rrteð i'jrvali i sóiina iil Frakklands I sumar býður Úrval farþegum sínum ódýrar sólarferðir til ævintýraheims Cap d’Agde á Miðjarðarhafsströnd Frakklands. Einnig til Antibes á frönsku Rivierunni, þess margrómaða staðar. Frábært verð Þegarer uppselt í júní ferðirnar, en í júlí og ágúst eru enn laus sæti. Við bjóðum mjög ríflegan barnaafslátt; íjúlí kostar 3ja vikna ferð til Cap d’Agde t.d. aðeins kr. 25.130.- á mann (miðað við hjón með 3 börn 2-11 ára og eitt barn 12-15 ára). Möguleiki að hafa viðdvöl í París á heimleið. Á báðum þessum stöðum er boðið uppá frábæra gististaði og stórkostlega aðstöðu til hvers kyns leikja og afþreyingar fyrir alla fjölskylduna. Pantaðu strax Nú erþví um að gera að hringja strax í næsta umboðsmann Úrvals og bóka ferð áður en það verður of seint. Umþoðsmaðurinn þinn gefur þér allar nánari upplýsingar og kynnir þér greiðslukjörin okkar. FERÐASKRIFSrOHN ÚPVAL Umboðið á Dalvík: Sólveig Antonsdóttir, verslunin Sogn. Sími 96-61200 Firmakeppni Þann 5. apríl s.l. fór fram firmakepnni Hestamannafélagsins Hrings á íþróttavellinum á Dalvík. 58 fyrirtæki og einstaklingar áttu fulltrúa í keppninni. Frá úrslitunum hefur áður verið skýrt í blöðum, en rétt er að geta þess, að hlutskarpastur varð í flokki fullorðinna Valur knapi Stefán Friðeeirsson, sem keppti fyrir Loðdýrafélagið Dalalæðu h.f. á Dýrholti. Keppnin fór hið besta fram í alla staði og þakkar Hesta- mannafélagið öllum hlutaðeigendum áhuga og stuðning við starfsemina og óskar þeiin gleðilegs sumars. F.h. Hrings Þór Ingvason Hér kemur listi yfir þátttakendur: Kvistur s/f Hjólbarðaverkstœði S.S. Fóðurstöðin Söltunarfélag Dalvíkur h/f Tréverk h/f Hárgreiðslustofa Petýar. Frystihús K.E.A. Búnaðarfélag S.V.D. Skíða og reiðhjólaþjónustan Dalvíkurhöfn. Byggingarvörudeild K.E.A. Tœknideild Dalvíkurbæjar. Rán h.f Svarfdœlabúð Dalvík. Sólstofan Línan, Dalvík. Upsaströnd h/f Dalvík. Misjafna Skipafélagið. Sana umboðið, Dalvík. Samvinnutryggingar Dalvík. Vatnsveita Dalvíkur. Dalalœða h/f. Sparisjóður Svarfdœla. Björgvin EA 311. Björgúlfur EA 312. Víkurbakan' Dalvík. Álverk s/f Ahaldahús Dalvíkurbæjar. Pólstjarnan h/f Gerpla s/f. Þröstur og Co. Ábyrgð h/f. Jarðverk. Bílaverkstœði Dalvíkur. Stefán Rögnvaldsson. Rauðavíkurbúið. Goðaleir. Híbýlamálun. Electro & Co. Netagerð Dalvíkur. Atlantic. Norðurslóð. Ýlir. Haraldur s/f. Videóleigan Drafnarbraut. Dalvíkurbær. Pólarpels. Hrossaræktunarfélag S. V. D. Olíusöludeild K.E.A. Dalvík Dalvíkurapótek. Bókhaldsskrifstofan. Bœjarp ós turinn. Sláturhús K.E.A. Sæplast. Ræktunarsamband S. V.D. Víkurröst. Dalvíkurskóli. Steypustöð Dalvíkur h/f Frh. af forsíðu hefur verið með allra mesta móti nú á útmánuðum vetrar og vori. Lystarleysi, súrdoði og þessháttar vesæld í nýbærum, sem rekja má ti lélegra heyja eftir leiðndasumarið 1985. Margar kýr hafa fallið í valinn af þessum sökum, sumar snögg- lega og fyrirvaralaust. Fleira er búfé en kindur og p- ?"«*•**“ ® L’AT T U PVI FAOMEM VINNA VERKIÐ tJid eiqum ’a lctqer vandada barnabilslöla BILAVERKSTÆÐf") DALVIKUR 1 Bílaverkstæði Dalvíkur 620 Daivík Pósthólf 59 kýr og dýralæknirinn lét þess getið, að loðdýragotið gengi vel á öllum búunum hér, en það er reyndar í fullum gangi nú þessa dagana. Nú eru í fyrsta sinn að fæðast hér refayrðlingar komnir til við sæðingu. (Búrlinga vilja sumir kalla þá refahvolpa, sem fæðast í búri en ekki urð.) Sumir þessara sæðisbúrlinga eru hálfur blárefur hálfur silfur- refur og eiga að vera miklir dýrgripir. Að lokum skal þess getið, að blaðamaður kom þar að, sem fiskeldisbændur á Sandskeiði austast á Dalvík voru að útbúa kvíarnar sínar í ískaldri norðan- bjólunni. Það er skrýtið til þess að hugsa að nú 80 árum eftir að landbændurnir hættu að hafa búfénað í kvíum eru komnir aðrir bændur við sjávarsíðuna, sem geyma sitt búfé, nú stundum kallaðursporðfénaður í sjókvíum og nota m.a.s. þetta gamla nafn. Blaðamaður leit á sporð- fénaðinn í innikerjunum og taldist það væri um 6-7 þúsund stykki af snotrasta 2-3ggja punda fiski. Það er hann, sem á að fara í kvíarnar þegar allt er tilbúið og veðrið hefur bætt ráð sitt. Meira verður vonandi um sporðfénaðinn í næsta blaði. Það hefði verið ánægjulegra að geta gefið hlýlegri lýsingu á þessu vori og birt myndir því til staðfestingar af brosandi blóm- um eða fagnandi fuglum. En því miður, það hefði ekki gefið rétta mynd af raunveruleikanum. Þetta hefur verið þögult vor, rétt eins og fuglunum væri illt í hálsinum og kæmu ekki upp nokkurri nótu. Og blómin eru bara draumur framtíðarinnar. Svo við skreytum framsíðu blaðsins með mynd af svarf- dælsku fjalli eins og það birtist myndavélinni á hvítasunnudag 18. maí. 4 -NORÐURSLÓÐ

x

Norðurslóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.