Norðurslóð - 04.07.1986, Page 6

Norðurslóð - 04.07.1986, Page 6
Kosningar Framhald af forsíðu D og G ljsta við þær aðstæður sem eru á Dalvík. Svo má ekki gleyma hinu að hvorugt var hreint nokkslramboð. f-yrsti tundur bæjarstjórnar var haldinn 16. júní. Þar var Trausti Þorsteinsson kjörinn forseti bæjarstjórnar, Svanfríð- ur Jónasdó.ttir I. varaforseti og Guðlaug Björnsdóttir 2. vara- forseti. í Bæjarráð voru kosin þau Trausti, Svanfriður og Valdimar Bragason. Á þessum fundi var jafnframt samþykkt að auglýsa stari bæjarstjóra laust til umsóknar. Nefndakosning jór að öðru leyti ekki fram á þessum fundi, heldur bíður fundar sem verður nú á næstunni, Bæjarráð hefur haldið nokkra júndi og var Svanfríður Jónasdóttir kosin iörmaður bæjarráðs á fyrsta lundi þess. Jóhann .tónsson dyravörður að störfum Sparisjóður Svarfdæla Grœddur er geymdur eyrir -rvúer það sannmœli áný- Trompreikningur ber hœstu vexti eða verðtryggingu og er alltaf laus. Nýr 18 mánaða reikningur - binding eitt og hálft ár - vextir 14,5%. gj Sparisjóóur Svarfdœla ■ Dalvík r Kaffisala Kvenfélagið Tílraun verður með kaffisölu í Tunguseli við Tungurétt á eftirtöldum dögum: Sunnudag 20. júlí Sunnudag 27. júlí Verslunarmannahelgi 3. og 4. ágúst (sunnudag og mánudag) Sunnudag 10. ágúst Kaffisalan verður opin alla ofanskráða daga kl. 2 - 6 e.h, Njótlð veitinga á nýjum stað, komið og smakkið á. Nefndin. - —..— — Arnar Þorsteinsson. Sveinsmót 1986 Frá Taflfélagi Dalvíkur Eins og lesendur Norðurslóðar rekur efalaust minni til varásíðasta ári haldið svokallað Sveinsmót í skák. Norðurslóð sagði þá ítarlega frá mótinu, var með tíðindamann á mótsstað og birti viðtöl við keppendur. Nú á dögunum var Sveinsmót 1986 haldið, en þvímiður var enginn tíðindamaður Norðurslóðar á staðnum. Hins vegar hefur velunnari skákíþróttarinnar Jón Stefánsson formaður Taflfélags Dalvíkur tekið saman frásögn af mótinu. Við skuium gefa Jóni orðið. Skákmót til minningar um Svein Jóhannsson, fyrrverandi spari- sjóðsstjóra, undir nafninu ..Sveinsmót" var haldið í Víkurröst á Dalvík dagana 14. og 15. júní s.l. Taflfélag Dalvíkur annaðist allan undirbúning og framkvæmd mótsins, en Albert Sigurðsson frá Akureyri var skákstjóri og honum til aðstoðar var Gísli Pálsson fyrrverandi æskulýðsfulltrúi. Valdimar Bragason formaður Spari- sjóðs Svarfdæla setti mótið með ávarpi og skírði frá tengslum spari- sjóðsins við þetta skákmót. Teflt var í opnum flokki og unglingaflokki. í opna flokknum voru 18. þátttakendur og umhugsunartími 45. mínútur fyrir hvorn keppanda til að ljúka skákinni. Telldar voru 7. umferðir eftir Monradkerfi. í flokki unglinga 14. ára og yngri voru 22. þátttakendur, sáyngsti var aðeins 7 ára. Tefldar voru 8 umferðir eftir Monradkerfi og umhugsunartími 30 mínútur fyrir hvorn keppanda til að ljúka skák- inni. Setning mótsins. Formaður skólanefndar flytur ávarp. Frá skákmótinu. Forstöðumaður Jón Stefánsson útskýrir hlutina. l'rslit í opna flokknum urðu þessi: a. 18 ára og eldri: 1. Arnar Þorsteinsson, Akureyri ................. 5!4 vinning 2. Þór yaltýsson, Akureyri ...................... 5 3. Jón Árni Jónsson, Akureyri ................... 5 4. Rúnar Berg, Hauganesi ........................ 5 b. Lnglingar 15 til 17 ára: 1. Bogi Pálsson, Akureyri ...................... 3/2 2. Skafti lngimarsson, Ákureyri ................. 3 3. Kristján Þorsteinsson, Svarfaðardal .......... 2/2 c. Kvennaflokkur: Arnfríður Friðriksdóttir, Dalvík .............. 2 Lnglingar 14 ára og yngri: 1. Rúnar Sigurpálsson, Akureyri ............... l'/2 2. Eiríkur Hauksson, Svalbarðsströnd ....... 6 3. Jón Haukur Steiánsson, Svalbarðsströnd .... 6 Verðlaun til þriggja fyrstu manna í hverjum flokki voru afhent á mótsstað, en síðan var skákmótinu slitið við sameiginlega kaffi- drykkju í Víkurröst. F. h. Taflfélags Dalvíkur Jón Stefánsson FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR RÁÐ 6 - NORÐLRSLÓÐ

x

Norðurslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.