Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.11.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 06.11.1997, Blaðsíða 2
/ 9 0 7 -/997 VIÐSKIPTAVINIR Sparisjóðurinn hefur á margan hátt reynst Fjölbrautaskóla Suður- nesja góður bakhjarl. Auk þess að þjónusta stofn- unina á fjármálasviðinu hefur Sparisjóðurinn reynst drjúgur stuðn- ingsaðili og veitt nemend- um skólans árlega styrki og viðurkenningar við útskrift. Um leið og við óskum stjóm og starfs- mönnum Sparisjóðsins til hamingju með 90 árin vil ég þakka góða þjónusutu og stuðning við Fjöl- brautaskóla Suðumesja. Ólafur Jón Ambjömsson skólameistari. Sparisjóðurinn hefur ávallt uppfyllt óskir mínar og samskiptin okkar í milli hafa verið mjög góð. Eg vil nota tækifærið og óska honum og starfsfólki hans til hamingju með afmælið. Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, útgerðarmaður. Sparisjóðurinn í Kettavík hefur alla tíð reynst mér vel og þjónustan verið til fyrirmyndar. Sparisjóðurinn í Keflavík er stærsti styrktaraðili á Suðumesjum gagnvart íþróttafélögum og félaga- samtökum á Suðumesjum og þau hafa alltaf átt Sparisjóðinn sem hauk í homi þegar leitað hefur verið eftir stuðningi. Gísli Jóhannsson, form. íþróttafélagsins Nes og framkvœmdastjóri Þroskahjúlpar NJARÐVÍKUR- AFMÆLI Afgreiðsla Sparísjóðsins í Njarðvík var fyrsta útibú sparisjoða á Islandi en það verður 20 ára 14. nóv. nk. Myndin að neðan er úr Sparísjóðnum r K 'f_ Pemngamarkaðsreikningur Sparisj óðsins hittir í mark I febrúar á þessu ári bauð Sparisjóðurinn viðskiptavinum sínurn upp á nýjan innlán- sreikning, Peninga- markaðsreikning. Reikningurinn er hugsaður fyrir þá sem vilja fá góða ávöxtun á fé sitt í skamman tíma, allt upp í eitt ár. Reikingurinn er bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga og hann hentar sérstaklega fyrirtækjum og rekstraraðilum sem eru að leita eftir hagkvæmri lausafjárávöxtun. Með Peningantarkaðsreikn- ingnum er verið að sameina kosti banka- bókar og verðbréfa og því er reikingurinn ein- falt spamaðarform og mjög aðgengilegur fyrir sparifjáreigendur. En fyrir þá viðskiptavini sem eru tilbúnir að geyma sparifé sitt til lengri tíma og fá þannig hærri ávöxtun er skynsamlegt að leggja inn á Tromp- reikninginn og Bakhjarlinn. Sparisjóðurinn hefur lagt metnað sinn í það að bjóða ávallt bestu ávöxtun á innlánsreikninga sína. INNLÁN Góður afsláttur til þeirra sem huga á tölvukaup Samstarfssamningur Sparisjóðsins við Tölvuvæðingu, OK-samskipti og Tölvuskóla Suðuruesja um fjármögnun á mjög hagstæðum tölvupakka á góðum kjörum hefur fallið í góðan jarðveg hjá Suðurnesjamönnum. Nú þegar hafa verið seldar tugir tölva og ættu þeir Suðurnesjamenn sem enn ekki hafa kynnt sér þetta tilboð að leggja leið sína í eitthvert af þessum samstarfsfyrirtækjum og fá frekari upplýsingar. Tilboðið stend- ur öllum til boða frain til áramóta. VIÐSKIPTAVINIR Samleið í tuttugu og sjö ár I tuttugu og sjö ár eða allt frá stofnun Lífeyrissjóðsins höfum við átt samleið með Sparisjóðnum og notið góðrar þjónustu starfsmanna hans. Þökkum gott samstarf og sendum hamingjuóskir á merkum tímamótum. Dam'el Arason, framkvœmdastjóri Lífeyrissjóðs Suðurnesja Greiðsluþjónusta Spari- sjóðsins skilar árangri „Greiðsluþjónustan er það besta sem komið hefur fyrir mig“ segir Einar Gunnarsson viðskiptavinur í Sparisjóðnum í Keflavík en hann gekk í greiðslu- þjónustuna ekki alls fyrir löngu. Einar er mjög ánægður með þá þjónustu sem Sparisjóðurinn hefur veitt honum í gegnum Greiðluþjónustuna. I dag þarf hann ekki lengur að hafa áhyggjur af sínum fjármálum, starfsfólk Sparisjóðsins sér núna um að hlutirnir séu í lagi. Einar Gunnarsson við þjónustuborðið hjá Elsu Skúladóttur, þjónustufulltrúa. Blaðauki Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.