Norðurslóð


Norðurslóð - 13.12.1991, Side 27

Norðurslóð - 13.12.1991, Side 27
NORÐURSLÓÐ - 27 Kristián Eldjárn - Ævisaga Gylfi Gröndal I þessari miklu bók eru dregnar upp persónulegar og lifandi myndir sem varpa Ijóma á minningu Kristjáns Eldjárns í hugum Islendinga. Hér er stuðst við dýrmætar heimildir sem hvergi hafa komið fram áður, þar á meðal minningabrot og ítarlegar dagbækur Kristjáns. Heillandi og svipmikil saga. Villibráá og veisluföng úr náttúru Islands Islensk matreiðsla er tvímælalaust á heimsmælikvarða. Það sannar þessi bók - ein glæsilegasta matreiðslubók sem út hefur komið. Gómsætir réttir úr villibráð og öðrum náttúruafurðum. Höfundarnir eru sjö íslenskir matreiðslumeistarar sem unnið hafa til alþjóðlegra verðlauna. Svanurinn Guðbergur Bergsson Ný skáldsaga eftir Guðberg Bergsson sætir tíðindum í íslenskum bókmenntaheimi og hefur Svanurinn hlotið einróma lof lesenda og gagnrýnenda. Gleðin kallast á við harminn - frelsið við fjötrana - í þessari snilldarlegu sögu um litla manneskju í leit að lífinu. Þegar sálin fer á kreik Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Hennar stærsta ógæfa varð mesta gæfa hennar. Ung að árum dvaldist hún á berklahælum I félagsskap annarra ungmenna sem kynntust sorg, gleði og ást I skugga dauðans. En þegar hinn ytri heimur lokast, þá fer sálin á kreik. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skráir djarflega og fjöruga frásögn Sigurveigar Guðmundsdótfur. Lífsháskinn Svanhildur Konráásdóttir Oft hefur blásið hressilega umjónas og hann orðið efni í beittar sögur sem særðu djúpt. Aðrir hafa tjáð sig við hann í opinskáum viðtölum, en nú er komið að honum að segja frá lífi sínu og samferðafólki í samtali við Svanhildi Konráðsdóttur. Hann sforkar óttanum í sjálfum sér og hlífir sér hvergi i þessari einlægu bók. FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SlMI 2 51 88

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.