Norðurslóð - 27.10.1992, Blaðsíða 7
NORÐURSLÓÐ — 7
Dalvíkingar
- nágrannar
Umfelgum
allar gerðir bifreiða og vinnuvéla
Tölvustýrð jafnvægisstilling
Fólksbílahjólbarðar til á lager
Útvegum allar gerðir hjólbarða
Umf elgun <4 dekw
Verð kr. 3.600 - Allt innifalið
Allra hagur
Ódýr marhaður
r
Oseyri I, Akureyri
Opið:
Mánud.-föstud. 12.00-18.30
Laugard. 10.00-16.00
Sunnud. 13.00-17.00
Sjáumst i Hettó
BEIIM
BAIMKA OG SPARISJOOA UM LAND ALLT
Ný staða strax
Þjónustusíminn er tölvuvæddur símsvari í Reiknistofu
bankanna, sem veitir upplýsingar um rétta stöðu á tékka-
reikningi og sparisjóðsreikningum þínum - og 20 síð-
ustu færslur. Þú þarft ekki lengur að bíða eftir reiknings-
yfirliti, heldur getur þú hringt beint í þjónustusímann
og fengið nýjustu stöðuna strax.
• •
Oruggt - einfalt - þægilegt
Þú getur hringt í þjónustusímann hvaðan sem er af
landinu, jafnt á nóttu sem degi. Þeir sem eru á svæði 91
hringja áfram í gamla númerið 624444; þeir sem eru
utan svæðis 91 hringja í græna númerið 996444 og telst
það sem innanbæjarsímtal.
Aðeins þú þekkir leyninúmerið
Viljir þú fá aðgang að þjónustusímanum þarftu að velja
þér fjögurra stafa leyninúmer. Fyrsta leyninúmerið sem
þú velur er skráð í viðkomandi banka eða sparisjóði, en
þú getur síðan breytt því hvenær sem er í gegnum
þjónustusímann.
Settu þig strax í samband
Næst þegar þú átt leið í Sparisjóðinn skaltu velja þér
leyninúmer, sem veitir þér aðgang að þjónustusíman-
um.
Þar færðu líka allar nánari upplýsingar
Sparisjóður
Svarfdæla WjW
Dalvík - Sími 61600