Alþýðublaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.01.1925, Blaðsíða 4
rr 4 og d iúg að lepm li en opplag líiið. Því miður getur þessi útgáfa þó eigi orbið alþýðueign, en vænta má, að eigi líði á löngu ábur Bréf til Láru getur komið út í alþýðu- útgáfu, úr því að svo vel hefir gengið með þessa, að hún er þegar uppseld. Þetta er forlátaútgáfa, sem bráðlega hlýtur að komast í hátt verð. Petta er að segja frá bókinn* hið ytra, og nú liggur hún opin íyrir, svo að skygnast má eftir efni hennar. Málhvíld. (Frh.) Bókabéus. Frá Danmðrkn. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Knud Rasmusson, sem f fyrra mánuðl var gerður heiðursdok- tor, f@r í febrúarmánuðl til Ka- nada. Hefir kanadiska stjórnin boðið honum þangáð til þess að ieita ráða hans um bætt kjör Eskimóa. Bók Möllegaards prófessors, »Chemoterapy of Tuberculosis<, kom út þ. 16. f. m, frá >Nyt Nordisk Forlag<. Lýsir prófos- sorinn því í bókinni, hvernig »Sanocryiin<ið varð til og skýrir frá tilraunum á dýrum, og í sér- fctökum kapítuia er skýrt frá notkun meðalsins við augna- berklavelki. Langur k^fli er í bóklnni, sem er hátt á 6. hundr- að bls., eftir Knud Secher yfir- lækni um ýmsar skýrslur frægra lækna um meðalið og reynslu þelrra o. s. frv. Carlsbergsjóðurinn hefir út- hlutað 540 000 krónum til sty.kt- ar vísindum á þessu ári, þar á meðal kr. 215000 til rannsókna prófessors Aage Friis á rúss neskum skjölum, er snerta mál, er hafa sögulega þýðingu fyrir Danmörku. Klrkjumálaráðherrann hefir i hyggja að skipa nefnd til þesa að rannsaka og undirbúa skilnað klrkjunn&r frá ríklnu. Jafnhliða þessu mun forsætisráðherrann straz eftlr nýárið ieggja fram aauðsyniegar tiiiögur tll breyt- alþyðubladíð InKa á stHr'smannalögunum með tiiliti til réttar kvenna tll prestsembættn. Innanrfkisráðherrann hefir Iagt fram áætlun um stjórn Græn- lands með fáum markverðum breytingum. Samelnaða gufuskipafélagið hefir ákveðlð að senda es. >Osc- ar den Anden< f tvær ferðir til Færeyja, Noregs og Islands í sumar. Ætlað er, að skipið fari frá Khöfn 27. júaí og 20. júlí, og verði hvor ferð 19 daga eða svo. Viðstaða í Rvík verður um 3 dægur og á Akureyrl 24 tfmar. Umdaginiiogveginn. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Kveldskemtun. Barnavinafé- lagíð »Sumargjöf< endurtekur skemtun sína f Bárunnl f kvöid kl. 8^/j. Skemtiskrá verðnr syip- uð og sfðast. Hinn undurfágri barnasöngur verður endurtekinn. Guðjón kennari Guðjónsson les upp. Fröken Þoríður Slgurðar- dóttir syngur. Til vlðbótar syngur Reinholt Rlchter gamanvfsur. Að þeim loknum verðnr dansað tll kl. 1. — Aðgönsrnmlðar verða seldir á 2 kr. í bókaveizlun Sigf. Eymunds. og f Bárunni eftir kl. 2. Isfiskssala. Leifur heppni seidi í gær afla, 1570 kassa, 1 Eng landi á 3390 sterlingspund. FB. Strand. Enskur togari strand- aðl f gær við Býjarsker á Mið- nesi. Kom vélbáturinn ísieifur trá ísSfirði hingað með strand menoina f nótt. Lelkfélagið hefir orðið fyrir óþægindum af þvi, að ýmsir, sem hafa pantað aðgöngumiða að sýningum félagsins, hafa ekki sótt þá. Er slfkt ósæmilegt at- ferli. þvf að ank þess, sem það bakar féiaginu tjón. er aðgongu- mlðucum me'ð þessu móti haidið „Harðjítxl44 kemur út á morgun, afskap ega hressandi, með 1 hugvekju um prestinn, sem tók Harðj?xl til bænar í stólnum. Nýárshugleið- ing. Ferðareisa um Moafelissveit, »Fagnaðárboðskapurlna mikli<, ritdómur um Eimrelðina o. fl. Krassandi glóðaraugu, fallegar myndir. Ritstjórinn er veikur, ekki hættulega. fyrir öðrum, sem vilja kaupa þá og notá. Nú er heima. >Ritstjórár< >danska Mogga<, sem orðnir eru ailræmdir um alt tand fy*ir ambögur sfnar, hreykja sér í morgun upp í þáð að atyrða einhvern sujallasta rithöfand þjóðarinnar, Þórberg Þörðarfoa fræðimann og ekáld. >Mikið er, hvernig moldin lætur sér.< Verkamannaflokkurinn í lávarðadelld brezka þingstns. í lávarðadeild brezka þicgmns eiga sæti yflr 700 lávarðar. Þar af teljast um 100 til »frjálsiynda< flokksins, og lávarða veikamanua- flokksins má telja á flngrunum. Prír lávarðar bættust í dsildina á tímabili verkamannastjórnarinn- ar, og fjórir aðrir voru í stjórninni. Haldane lávarður er leiðtogi verkamannaflokksins í lávarðadeiid- inni, og hefir deildin viðurkent verkamannaflokkinn sem andóf3 flokk deildarinnar. Sj ómeimirnÍFt Hönd alvaida hjálpræðis hlífi skjalda ýtum, þegar aida úthafsins otar faldl hvítum, Kaldur ægir fyrðum frá friðer bægir vonum; — hinir nægju’ og hita fá helma í þægindonum. Jón M. Mélsted. Bitstjóri og ábyrgðarmaöuri Hallbjörn Halldórssom_ ________ Prentsm. Halígrlms Benediktssona* Bergstaðastræiti iv,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.