Norðurslóð - 17.12.1997, Blaðsíða 1

Norðurslóð - 17.12.1997, Blaðsíða 1
Jól Núfagnandi syngjum vérfrið ájörð ogfögnuð og kœrleik og líknsemdar-orð. Nú áhyggju-viðjunum varpi hver maðui; og veglegur mannsandmn frjáls sé og glaður umjólin Hver einasta sál, er í sannleik þú annt, og sérhvert lífsins orð, er þú kannt, þaðfylli með sælasta unað'og yndi og ástríki 'og sól og hita þitt lyndi umjólin Og skyldirþú eiga'einhvern óvin þann, er ískulda fyllir þinn hugar rann, þá biddu 'hann að taka sem bróður í hönd þér og bræddu með göfugleik klakann úr önd þér umjólin. Ef átt þú í leynum ástmey smá, sem engum manni segirðufrá, svo knýtist fastara kærleikans þráður, þá-kysstu'hana langt um heitara'en áður umjólin Pann Ijúfasta hjartans syngjum vér söng um sannheilögjólakvöldin löng. Og nú setjist friður og elskan að arni og orni sérhverju mannanna barni umjólin. Einar H Kvaran Dagbók jólanna Messur í Dalvíkur- prestakalli um jól og áramót: Aðfangadagur: Dalvíkurkirkja: Aftansöngur kl. 18 og hátíðar- messa 23:30 Jóladagur: Urðakirkja: Hátíðarmessa kl. 13:30 Tjarnarkirkja: Hátíðarmessa kl. 16 Annar jóladagur: Dalbær: Hátíðarmessa kl. 14 Nýársdagur: Dalvíkurkirkja: Hátíðarmessa kl. 17 Aðrar samkomur: Jólatrésskemmtun barna: Víkurröst Dalvík laugardaginn 27. des kl. 16 Rimum sunnudag 28. des kl 13:30 Dansleikir: Víkurröst 2. jóladag kl. 23, Hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar Víkurröst 27. desember: Unglingadansíeikur fyrir sextán ára og eldri Víkurröst gamlárskvöld: Hljómsveitin Sixties leikur frá 00.30 Opnunartími verslana Kaupfélagið: Föstudag 19. des 9-19 Laugardag 20. des 10-22 Þriðjudag 23. des 9-23 Miðvikudag 24. des 9-12 Klemman og Sogn: Föstudag 19. des 10-20 Laugardag 20. 10-22 Sunnudag21. 13-16 Mánudag 22. 10-20 Þriðjudag 23. 10-23 Miðvikudag 24. 9-12 Ásvídeó: Opið alla daga 17-23:30 aðfangadag og gamlársdag 10-16 --------------------------\ Til lesenda Norðurslóð sendir vinum og vandamönnum um land allt bestu óskir um gleðileg jól og gœfuríkt komandi ár með þakklœti fyrir samskiptin á liðnum árum V___________________ J

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.