Smávegis - 01.02.1872, Blaðsíða 1

Smávegis - 01.02.1872, Blaðsíða 1
* • • [Annad upplag.] — „ S in á v e g i ;•. " keiímr út, þá <t vel viðrar, og kostar 2 sk. iiámerið einfait, en 4 sk. tvó- falt númer. — ) HJARTASORG OG HORFIN ÁST. Eitt hjurla-sprengjandi tiarmaveinsgal um frost og ,'ist og fyllirí, livör fyrr-nefnd og vel-nefnd ást að horfln cr úf höguin seni húðarbykkja sírokvís, sanit á glatstigu géngih, og veit enginn, hvað af er orðið, en seni likléga heíir frosiö i -liel sem Repp á Grinda- skörðum forðum, og má halda hánni til skila til skálds- ins. ef íinnst, — hanirað saman í höfði þess lystuga skálds Kolbeins kvennholla af tuttugu timbur- mönnum í tólf gráða frosti. Gengur upp á þá sorglcgu melodíu: «Heim er jeg kominn og halla' undir flatt». 1. Úti varsamkvæmið. Allt bjóst nú heim, og Ástu jeg fylgja var bcðinn. Jeg var sælasta skepna í skaparans geim; það skein líka út úr mjer gleðin.

x

Smávegis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.