Smávegis - 01.02.1872, Blaðsíða 8

Smávegis - 01.02.1872, Blaðsíða 8
8 borgaða. er hann átti Itjá íTitœklini^i.— Ungur maAur, er var óspiiunarsainur svallari, en átli gaiulan föftur, auöiigan en nizkan, keypti ólina. {>egar liann var spurður, til livers liann ætlaði að liafa ólina, svaraði liann: ',,.Ieg ætla að gefa karlsauðnuni Iionuiii föður uiinum liaua i sumargjóf!“ • Ungur inaður og aldrað fljóð ekki’ á saman í heimi.» Mafiur nokkur ungur gekk að eiga konu, er verift hafði frið á yngri árum sinum, en liafði þá þegar lif- að sitt liið fegursta. — Nokkrum áruni eptir lniið- kaupið var liann einhverju sinni spurður, livernig bú- skapuriiiu gengi, og ljet liann lítt yíir því. „það er þð íiirða:l, sagði sá, er spurði; „því konan þín er þó roskin og reynd,“ — „Já, o f roskiu og o f reynd,'1 svaraði nianntetrið. SJJNDURLAUSAR HUGSANIR cptir Kristján Jónsson. • l'yrstu liundrað ástarkossarnir eru úr eldi, hinir næstu 899 lir gulli, cn sá þúsundasti nr stcini. • Kvennmaiinslaust heimili er eins og sykurlaust kafíl. • Konan er nokkurs konar grammatik, scm óll vcrba ganga óreglulega I. TIL ÍSLENDINGA. ■ Komið, og «SMÁVEGIS“ kaupið þið hjer kaupið, því verðið cr ágætt! Smávegis drýgra ei auðfeugið er, og inuihaldið er fágætt! Jón Ólafsson. ELLIÐ AVATNI. HJÁ JÓNI ÓLAFSSYNI íprentsm. Bened. Sveinssonar.—I.Ingimundarson.

x

Smávegis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.