Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Blaðsíða 131
UM SIGLINGAR OG VERZLAN.
123
akvör&uninni um skýrslu útgjör&armanns, því skipstjóri, er 1856.
þangab kæmi, gæti bæbi leigt skip sitt til íslandsferbar og gjörfei I6.febn.iav.
l'afe líka, án þess hann heffei þess konar skýrslu frá útgjörfear-
manni, efea heffei tíma til afe fá hana, og beiddist verzlunarfull-
truinn nákvæmari reglugjörfear í þessu efni, og utanríkisstjórnin
sifean leitafei álits innanríkisráfegjafans, hvort honum virtist nokkufe
mæla móti því, afe hvert skip, er heffei hin venjulegu skjöl um
hvar J>afe ætti heima, er allra landa skip eiga afe hafa eins og
dönsk skip, þá svarafei ráfegjafinn ]>ví einnig í brjefi 12. mai 1855,
afe breyting sú, er utanríkisstjórnin fór fram á, yrfei ekki gjörfe
nema mefe nýju lagabofei, og ljet stjórnin þá einnig í ljósi, afe
sú tálmun, er þetta gjörfei, mundi afe mestu leyti hverfa þegar
útlendir útgjörfearmenn, er vildu senda skip til Islands, kynntust
lmssari lagagrein, og þa'fe væri ekki mikife ómak, afe fá skip-
stjórum í hendur þess konar skýrslu, sem krafizt er í lögunum
15. apríl 1854, þegar nokkur von væri til þess, afe skipife yrfei
haft til íslandsferfear, og stjórnarherrann beiddi því urn tilstyrk
utanríkisstjórnarinnar til J)ess, afe hlutafeeigandi verzlunarfulltrúar
veki athygli kaupmanna á hinum heldri útlendu verzlunarstöfeum
á þessu atrifei.
En þó þafe nú megi þannig ætla, afe þetta beri framvegis
sjaldnar vife, þá verfeur þó varla hjá því komizt afe slíkt komi
optar afe höndum, og yrfeu þá yfirvöldin á Islandi, eins og áfeúr
er drepife á, neydd til afe burtvísa skipinu. Utgjörfearmenn og þeir,
er tækju skipife á leigu, gætu nú reyndar ekki mefe rjettu kvartafe
yíir því, ])ar efe þeim væri ekki gjört annafe en þafe, sem venju-
lega alstafear væri gjört, ef skipaskjölin væru ekki í rjettri reglu,
en því verfeur þó ekki neitafe, afe lagagrein þessi er svo sjerstök,
og gjörir þann óhagleik bæfei þeim er gjöra skip út og þeim
er leigja þau, afe þafe einungis þess vegna væri æskilegt, afe hún
yrfei úr lögum tekin. En meiri ástæfea væri þafe ])ó til afe nema
kana burtu, ef álita mætti, afe ekki væri nægileg vissa fyrir því,
skýrslur þessar frá útgjörfearmönuum sjeu áreifeanlegar, og
alþingife haffei þegar efazt um afe þafe væri, og enn meiri sönnun
fyrir því, afe svo sje, er í skýrslu, sem komin er frá stiptamt-
manninum á íslandi. þar er skýrt frá, afe reynslan þegar hafi