Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Blaðsíða 643
UM JAUÐAMATSKOSTNAÐ.
635
jarfeamatsnefnd |)á, er skipub var í Iíeykjavík, en af henni leiddi
mestur hluti hins síSari kostnaílarins, |)á hefir al|)ingi sjálft gjört
ráb fyrir, ab kostnaburinn til hennar skyldi endurgoldinn rikis-
sjóbnum, er ))ab í þegnlegu álitsskjali sínu 10. ágústm. 1853,
um leib og þab fór fram á, ab nefndin yrbi skipub, stakk upp á,
ab allur sá kostnabur, er leiddi af rábstöfun þessari, skyldi fyrir-
fram greiddur úr jarbabókarsjóbnum, en í þessu liggur augljóslega
sú þýbing, ab kostnaburinn skyldi síban endurgoldinn; eigi komu
heldur nein mótmæli fram af hálfu þingsins árib 1857, þá er
því var kunngjörbur konungsúrskurbur 27. maím. 1857, sem
mebal annars fyrir skipabi, ab þóknun til nefndarmannanna m.
m. skyldi endurgoldin ríkissjóbnum.
U m 2. Um þá niótbáru alþingis, ab jarbamatskostnabinum
sé jafnab nibur á of stuttan tíma, þá skal þess getib, ab á alþingi
1859 komu engin mótmæli fram gegn þeirri ákvörbun í frum-
varpinu, sem hér er um rætt, og var því engin ástæba til ab
ákveba gjaldfrestinn öbruvísi en gjört hefir verib í iagabobinu.
Meb því nú ekki eru komnar fram skýrslur um, ab ástandib á
Islandi hafi breytzt neitt töluvert á þeim tíma, er síban hefir
libib, og þegar litib er á, ab gjald þab, sem hér er um rætt,
abeins er 9jsk. af hverjti jarbarhundrabi, ab þessu gjaldi er
skipt tiibur á tvö ár, og ab þab eigi verbur heimtab fyrri en
árin 1863 og 1864, þá virbist ekki vera ástæba til ab taka til
greina mótmæli alþingis um þetta atribi.
Um 3. J)ar sem alþingi hefir sagt, ab prestsmatan sé
lögb til jarbanna í hinni- nýju jarbabók, þá á jietta ab skiljast
þannig, ab j)egar settur var dýrleiki á þær jarbir, sem prests-
mata er goldin af, var ekki haft neitt tillit til þess, ab nokkur
hluti af afgjöldum þessara jarba rennur inn til annars en eigandans,
þab er ab segja er greiddur til prestsins, svo ab dýrleiki jarbanna
eigi hefir verib færbur nibur fyrir þá sök, ab Jiessi þungi hvílir
á j)eim. þab sem alþingi finnur ab, er því þab, ab eigandi
þeirrar jarbar, sem prestsmata er goldin af, skuli eiga ab borga
jarbamatskostnab af allri hundrabatölu jarbarinnar ])rátt
fyrir þab, þó hann verbi ab lúta af hendi til annars manns nokk-
urn hluta af tekjunum af jörbinni. En bæbi er þab, ab alj)ingi
18(52.