Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Blaðsíða 616
608 UM TILLAG TIL LÍFSFJÁR- OG FKAMFÆIISLUSTOFN.
18G'2, hætta búin; því fyrst þá, þegar slíkar skýrslur eru fyrir hendi,
24. októberm. getur fjárstjórnin til bráhabirgBa greitt hib fýrsta árstillagib.
Optlega getur svo á stabib, ab her sé þegar til skýrsla um em-
bættistekjurnar, en meb því verib getur, ab þá skýrslu vanti,
ebur ab hún sé orbin of gömul, þykir fjárstjórninni réttast, ab
hlutabeigendum sé bobib ab láta bænarskránum ávallt fylgja hib
vanalega skýrsluform um forsorgun ekkna, og sé þab út fyllt
svo, sem vera ber.
Meb því nú dómsmálastjórnin verbur ab fallast á þab, sem
nú hefir sagt verib, skorar hún á ybur, herra (tit.), eptir til-
mælum fjárstjórnarinnar, ab þér ekki gefib vitnisburb þann,
sem þarf til þess, ab embættismenn fái ab giptast, fyrri en þér
hafib fengib bænarskrár þeirra um, ab þeir megi fá hlutdeild í
lífsfjár- og framfærslustofnuninni, en í þeim bænarskrám ætti
ab taka fram svo nákvæmlega, sem unnt er, hvenær áformab
er ab giptiugin eigi fram ab fara, og eiga þeim ab fylgja skírn-
arseblar beggja hjónanna, læknisattesti samkvæmt 8. grein í hinu
opna bréfi 31. maím. 1855 og út fyllt skýrsluform um ekkju-
forsorgun, og á eins og vant er amtmabur ab gæta þess, ab
embættismaburinn hafi í því sagt rétt frá um tekjur sínar, og
stabfesta |)ab meb vottorbi sínu; á síban amtmabur ab senda
bænarskrána meb þeim fylgiskjölum, er nú hefir sagt verib, meb
næstu póstferb hingab, svo hún héban verbi send fjárstjórninni.
í sambandi vib þetta skal því vib bætt til eptirbreytni og
íhugunar, ab fjárstjórnin hefir skýrt frá, ab ef nokkur óski ab
nota sér leyfi þab, sem veitt er í 2. gr. 3. atr. í ofangreindu
lagahobi, til ab fá sig undanþeginn þeirri skyldu ab sjá konu
sinni fyrir hiuu vanalega lífsfé, þá getur hlutabeigandi amtmabur
veitt slíkt leyfi til brábabyrgba, en þess ber þá vandlega
ab gæta, ab sett sé veb fyrir því, ab konan, ef hún erbi ekkja,
fái æfilangt hvernig sem fer svo miklar fastar árlegar ekjur í
peningum, sem lögbobib er um upphæb lífsfjárins, en amtmabur
á þá þegar ab senda meb næstu póstferb bænarskrá þess, er
hlut á ab máli, um leyfi þetta, og eiga henni ab fylgja allar
skýrslur sem þörf er á, og álitsskjal amtmanns, og sker síban
fjárstjórnin úr málinu.