Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Blaðsíða 707
UM PRÓF í ÍSLENZKU.
699
af stiptsyfirvöldunura á Islandi; skal þab falife þeim, er prófar,
og prófdómendunum, afe ráfestafa öferu því, er prófife snertir.
30. Brét' dórasmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um borgnn fyiir kláðalyf.
í bréfi 13. d. f. m. hafife þér, herra stiptamtmafeur, skýrt
frá, afe haustife 1861 hafi verife fyrirskipufe almenn böfeun fjárins
hvervetna í Kjósar sýslu og í nokkrum hluta Gullbringu sýslu,
og hafi lyfsalinn í lteykjavík látife af hendi böfeunarlyf þau,
sem á þurfti afe halda, en hann hafi eigi viljafe lána j)au, nema
amtife ábyrgfeist, afe þau yrfeu borgufe þá á næsta hausti.
En þarefe enganveginn allir þeir, er lyf höffeu fengife, þó til
þess væru kvaddir, komu mefe borgunina á tilteknum tíma,
heimtafei lyfsalinn afe þér, herra stiptamtmafeur, til bráfeabirgfea
skyldufe borga þafe, er eptir stæfei af skuldunum; og mefe því
þér hoffeufe mælzt til þess vife hann, afe hann lifei rnenn um
borgunina fyrir böfeunarlyfin, og veitt honum ádrátt um, afe
þau mundu verfea borgufe á þeim tíma, sem afe ofan er getife,
þá fannst yfeur þér verfea afe gjöra svo , sem hann kraffeist, á
þann hátt, afe þér ávísufeufe honum 300 ríkisdali úr jarfea-
bókarsjófenum, er þér ekki gátufe greitt fé þetta úr jafnafear-
sjófenum. Eptir því, sem þér segife, má nú afe vísu vife því
búast, afe rnikill hluti af fé þessu muni fást borgafe í sumar, sem
nú fer í hönd, en þó haldife þér, afe nokkrir skuldunautar muni
verfea þeir, er eigi geti borgafe, og þarefe þeim einnig flestum
rnuni veita ervitt afe greifea hverjum sinn part af skuldinni, er
þeir beri þungar menjar hins sífeasta harfea vetrar, þá hafife
þér skotife til dómsmálastjórnarinnar, hvort henni eigi virfeist
vera ástæfea til, afe hife opinbera gefi upp þessa 300 rdl. þannig,
afe þeir verfei borgafeir af þeim 4000 ríkisdölum, sem árlega
eru ætlafeir í fjárlögunum til óvissra gjalda handa íslandi.
í þessu efni lætur dómsmálastjórnin yfeur vita, afe ef þafe
hefir eigi þegar gjört verife, ber afe tilfæra þá 300 rdl., sem
afe ofan er um rætt, mefe þeim gjöldum, sem greidd eru af því
1863.
4. maím.
6. maím.