Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1864, Blaðsíða 309
ALMENNAR REGLUR UM MEÐFERÐ FJÁRKLÁÐANS. 301
hyggja vel afe, hvort ráfestafanir þær, sem áfeur hafa verife gjörfear 1859.
til afe stemma stigu fyrir útbreifeslu sýkinnar, eptir J)ví sem 14. sept.
ástatt er, þar sem hún er, megi telja fullnægar, og hafi van-
rækt efea skeytingarleysi átt sér stafe í því efni, skal hann skýra
sýslumanni frá því. Sé enginn dýralæknir til, skal stefna til
öferum manni, er vit hafi á málinu, og gengur hann þá í stafe
dýralæknisins.
S. gr. Káfestafanir þær, sem dýralæknirinn telur naufe-
synlegar til afe kæfa nifeur sýkina, samkvæmt því, sem í þess-
um reglum er fyrir skipafe, og sem eigandi fjárins vill eigi sjálf-
viljugur hlýfenast, þær skal framkvæma eptir ályktun amtmanns,
efea eptir ályktun sýslumanns, eptir heimild frá amtmanni, sé
hætta bráfelega búin; en sýslumafeur ber ábyrgfeina, sé ráfestaf-
anir þessar vanræktar, Verfei sú raun á, eptir afe dýralæknir-
inn hefir haft fram rannsókn þá, sem áfeur er getife, afe eigandi
hins sýkta fjár efea hreppstjórinn sé þess valdandi sökum van-
ræktar á skyldum sínum, afe sýkin hafi magnazt svo, afe hættan
hafi aukizt vife |>afe af sóttnæminu meira en þurfti afe vera,
skulu hlutafeeigendur greifea hæfilegar sektir, eptir úrskurfei og
ráfestöfun yfirvaldsins.
9. gr. Sérhverja þá saufefjárhjörfe, er dýralæknir telur
kláfesjúka, skal þegar afegreina svo frá öferu fé, afe allri hættu
sé afstýrt, afe sóttnæmife útbreifeist, skal því setja fastar reglur
um þafe á hverjum einstökum bæ, eptir því sem dýralæknirinn
segir fyrir, efea einhver sá mafeur, sem til þess er skipafeur, og
skal þeim reglum vandlega hlýdt. Láti eigandinn skera féfe
nifeur, efea nokkurn hluta þess, sem ávallt skal gjört undir um-
sjón yfirvaldsins, og, afe svo miklu leyti því verfeur vife komife,
undir umsjón dýralæknisins, efea afe minnsta kosti afestofearmanns
hans, efea þess sem í hans stafe er settur, skal allt um þafe hafa
afegreininguna og halda henni áfram, svo lengi sem nokkur kind
er lifandi af fénu. þess skal og gætt, afe sóttnæmife útbreifeist
eigi vife skinn hinna skornu kinda, efea vife fjárhús þau, er þær
hafa verife í, kvíar efea heimalönd, né heldur vife saufeatafeife í
fjárhúsunum1.
i) Atlnigasemd. í þessu efni skal gætt reglu þeivrar, sem nú skal
22*