Alþýðublaðið - 07.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.01.1925, Blaðsíða 2
ALÞV&X3MLA&IB Stðrkosflegt verkefni fyrir alþyðnfélögin. Svelnbj5rn Egilsson, ritstjórl >Ægls«, hefir skrifað twær eftlr tektarvérðar huglelðingar í Mrgbl. 30. f. m. og 6. þ. m. út at hinu mlkla mannntjóni, sem orðlð hefir á sjónum nú nýlega. Vekur hann þar áthygli ,á þyi, hvílíkt voða- tjón siysfarir á sjó baka þjóðinni. Telur hánn beint peningatap af þeim um 9 milljónir kr. á sfðustu þrem árum og 44 mllljónir kr. sfðustu 15 árln. Þetta er vata- ianst ekkí of hátt rciknað, heldur alt of lágt, íyrir utan það, að Iffið verður aldrei metið tií pen- inga, þvi að það er svo óendan- lega miklu dýrmætara. Eigi að síður getur þetta gefið m'ðnnum, sem vanir eru að hugsa í pen- ingum, ljóaa hugmynd um, hverau tjónlð er ægllegt. Sveinbjorn rekur enn fremur ýmsar þær orsakir, aem Hggja til slysfaranna og manntjónsinB, og bendir á ýmislegt, • er honum hefir hug- kvæmst til að afstýra þeim. Meðal annars stlngur hann upp á stofnun landifélags í þessu skynl. Ágúsí H. Bjarnason pró- fesisor hefir og rit?ð um málið og bent á, að hór gæti verið verk- efnl fyrir hinn nýstofnaða Rauðá kross Islands. Það er á engan hátt til þess að andæfa ummælum þessara hofunda áhrærandi tjónið at islys- förunum eða orsakir þeirra, að þessar greinir eru gerðar hér að nmtalsefni. Alt, sem um það er sagt, er vafalaust hverju orði sannara og réttara. Hér er að eins á þetta mlkla mál drepið til þess að beina hugsunum um það f þá átt, sem vænta má að þær geti orðið að tilætluðu gagni. JÞað er vist, að svo mikið tjón sem þjóðin í heild biður við mannskaðana, þá er hitt miklu melra, sem meginstétt hennar, alþýða, biður vlð það, og tjón hennar er ekki að eins peninga- legt, heldur í margvíslegum Hfs gildum verðmætum, andlegum og Kkamlegum. IÞetta mál er því fyrst og fremst henn&r mál, Naiiðsplegir hlntir. H«)0!se>i3e«ies«sasK»^»öK5SS! jo ¦ Rafmagns- skaftpottar 12.00 kafflkönnur 25.00 vatnskatiar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13150 Kaffl-og te box úr éir 5.00 Laugavegi 20 B. — Sími 830. ÚtbreiðSð ftlþý ðultlnðið hnrnr mmm þ!8 sruð og hwert mmm þíð faríð! Pappír alls konar, Pappírspokar Kaupið þar, sem ódýrast er! Herlui Clausen, Sínii 39. og þess vegna er nokkurn veg- inn víst, að f þvf verður ekkert gert að verulegu Hðl, nema hún takl það að sér og gangi eftlr og berjist fyrir nauðsyalegum og framkvæmaniegum ráðstöfunum til að girða fyrir mánntjónið. Eina vonln um, að nokteuð verulegt verði nokknrn tíma gert í þessu mikla máli, er þvf við það bundin, að alþýðnfélogin taki mátið að sér, ræði það til fullrar hlítar, gerl krofur um ðryggls- og björgunar-ráðatafanlr til rSkisins og gangl með atorkn eltir þvf, að siíkar ráðitaíanir verði framkvæmdar. Á eftir því verður alþýðan að reka með þvf stjórnmálavaldi, sem hún hefir rétt tll að rjoíá. og alþýðe getur þvf fremur viðhaft þesaa aðferð og treyst henni, sem hún hefir hvaryetoa annara staðar hrundið slikum ráðatöfunum fram á þenna hátt. Vert er að taka þáð strax með í reikninginn, að öryggls- og bjorgunar-ráðstafanir koma aidrei að tilætluðum notum, meðan sjávarutvegur er f hönd- um elnstakra nianna. Á meðan svo er, verða jcunan einhverjir, I AlþýðuM&ðtð kemur út á hverjum virknm degi. Af g reið sla * H við Ingólfsstrœti — ppin dag- jf lega frá kl. 9 árd. tii kl. 8 síðd. x Skrifetofa & Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 9>/|—10»/i árd. og 8—9 síðd. Símar: 633: prentgmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðíag: A.skriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. Nýja bókin heitir „G-lsesimeriska". Enn þá hefir Hafliði Bald- vinsson, BersþómgOtii 43 B, alls konar saltfísk tii aoiu. Ðdiítið af gellum er enn þá til. A'grsitt írá 6—9 e. m. Sími 1456. sem ekki hika yið að íar« krln^- um opinberar öryggisráðstatanir, et þeir sjá sér ávinning eða gróða að því. Eitt af varnarráð- unum við mannsteaða á sjó og ekki hið minstu verð* er þvi þjóðnýting sjávarútvesrarins, en vitanlega verður benni ekki komið fram nema fyrir atbeina alþýðu. Þetta mál er fyrat 0« fremsi lífsspurnsmál fyrir aiþýðu, og það er eitt af mikilvægustu verkefnunum, sem yrir h^ini iiiigur, að lí*y*a úr því ojí hrlnda úrlausnlnni f tramtevæmd. Oar til þesa eiu þussar HViur rit«ðar að vekj^ athy*li ^íjýrlu á þessu verke n», svo -ð aiþý^u félögin taki það secn ryrst tfl rækilegrar og helllevænlpgrar meðíerðar. Nógív peninga?. f óteljandi ræðum iýstu aftur- haldsmennirnir ensku því átakan- lega í kosnirjgabaráttunni, að ekki væru til peningar til naufiaynlpgra fyrinæitjd, sem «iþýða geiði kröt-«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.