Alþýðublaðið - 07.01.1925, Page 2

Alþýðublaðið - 07.01.1925, Page 2
2 Stðrkostlegt verkefni fyrlr alþýðufélögin. Svelnbjörn Egilsson, rltstjóri >Ægls«, hefir skrifað tvær eftir tektarverðar hugleiðlngar f Mrgbl. 30. f. m. og 6. þ. m. út at hinu mlkla mannntjóni, sem orðið hefir á sjónnm nú nýlega. Vekur hann þar áthygli á þvf, hvílíkt voða- tjón slysfarir á sjó baka þjóðlnni. Telur hftnn beint peningatap af þeim um 9 milljónir kr. á síðustu þram árum og 44 -milijónir kr. sfðustu 15 árin. Þetta er vatá- laust ekki of hátt reiknað, heldur alt oí lágt, fyrir utan það, að Iffið verður aldrei metið til pen- inga, þvf að það er svo óendan- lega miklu dýrmætara. Eigi að sfður getur þetta gefið mönnum, sem vanir eru að hugsa í pen- ingum, Ijósa hugmynd um, hversu tjónið er ægilegt. Sveinbjörn rekur enn fremur ýmsar þær orsakir, sem liggja til slysfaranna og manntjónslns, og bendir á ýmistegt, er honum hefir hug- kvæmst til að afstýra þeim. Meðal annars stbgur hann upp á stofnun landifélags f þessu skyni. Ágúst H. Bjarnason pró- fessor hefir og ritað nm mállð og bent á, að hór gæti vefið verk- efni fyrlr hlnn nýstofnaða Ranða kross Islands. Það er á engan hátt til þess að andæfa nmmælum þessara höfunda áhrærandi tjónið at slys- förunnm eða orsakir þeirra. að þessar greinir eru gerðar hér að umtalsefni. Alt, sem um það er sagt, er vafalaust hverju orði sannara og réttara. Hér er að eins á þetta mikla mál drepið til þsss að beiná hugsunum um það i þá átt, sem vænta má að þær geti orðið að tiiætlnðu gagni. Það er vfst, að svo mikið tjón sem þjóðin í heild bíður við mannskaðana, þá er hitt miklu meira, sem meginstétt hennar, alþýða, bíður vlð það, og tjón hennar er ekki að ebs penbga- legt, heidur f margvfslegum Iffs glldum verðmætum, andlegum og líkatnlegum. Þetta mál ier þvi fyrst og (remst hennár mái, fi. L Þ Y ÐUl LA Blt) Nauðsplegir hlutir. Iskaftpottar 12.00 kafflkönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.50 Kaffl- og te box úr eir 5.00 Hf.fafmf.Hiti&Ljös, Laag&vegl 20 B. — Sími 830. ÚlbpeiSiS AlþfðublaSið hvap ■•m þii spu8 oq hwspl scm þ.B fæpii! Pappír aUs konar, Papptrspokar Kauplð þar, sem ódýrast eri Herlut Clausen* Sími 39. og þess vegna er nokkurn veg- inn víst, að í því verður ekkert gert að verulegu liði, nema hún takl það að sér og gangi eftir og berjist fyrir nauðsyalegum og framkvæmaniegum ráðstöfunum tU að glrða fyrir manntjónið. Einá vonln um, að nokkuð verulegt verði nokkurn tíma gert f þessu mikla máli, er þvf vlð þáð bundin, að alþýðnfélögin taki máUð að sér, ræði það til fullrar hiftar, geri kröíur um öryggU- og björgunar-ráðstafanlr til ríkisins og gangi með atorku e'tir því, að slíkar ráðstátanir verði framkvæmdar. Á eftlr þvf verðnr aiþýðan að reka með þvf stjórnmálavaldi, sem hún hefir rétt til að notá. og alþýðe getur þvf fremur viðhaft þesaa aðferð og treyst henni, sem hún hefir hvárvetna annars staðár hrundlð slfkum ráðatötunum fram á þenna hátt. Vert er að taka það strax með í reikninginn, að öryggis- og björgunar-ráðstafanlr koma aldrei að tilætluðum notum, meðan Bjávarútvegnr #r f hönd- um elnstakra manna. Á meðan 8VO er, verða ja.nan einhverjir, i - I jf Alþýðublaðið | ][ kemur út & hverjum virkum degi. ð 1 i Afgreiðsla | við Ingólfsstræti — opin dag- jj lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd | Skrifstofa » á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. h | 9‘/i—101/, árd. og 8—9 síðd. | Í Símar: § H 633: prentemiðja. j 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. jj V e r ð 1 a g: « 5 Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. 1 « Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. B I laOIS0lsa(»ISeM3ð(«MKMiaKMXMM9 Nýja bókin heitir „GHæeimenska11. Enn þá hefir Hafllði Baid- vinssoD, BergþórBgfltti 43 B, aSIs konar saltfisk til sölu. Pdíítið af gellum er enn þá til. A;greitt frá 6—9 e. m. Sími 1456. sem ekki hika við að tara krinK- um opinberar öryggisráðatatanir, ef þeir sjá sér ávinnbg eða gróða að þvf. Eitt af varnarráð- unum við imnnskaða á sjó og ekki hið minstu verða er því þjóðnýting sjávarútvegarbs, en vitanlega verður henni ekki komíð fram nemá fyrir atbeina alþýðu. Þetta mál er fyrst fremst lítsspurnsmál fyrir aiþýðu, og það er eitt af mikilvægustu vetketnunum, sam yrir hanni iiggur, að ley *a úr því og hrlnda úrlausninni f tramkvaemd. Og til þess etu þ- ss^r lí. ur rit«ðar að vei<]' athy, li - fjýðu á þestu verke ni, svo aiþý^u félögin taki það sem fyrst til rækilegrar og heillevænlegrar meðíerðar. Nógix* poningaF, f óteljandi ræðum iýstu aftur- haldsmennirnir ensku því atakan- lega í kosningabaráttunni, að ekki væru til peningar til naufÍRyn]pgra fyrinækja, sem alþýða gerði krðt-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.