Alþýðublaðið - 09.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1925, Blaðsíða 1
Khöfn 7. jan. FB Ógnarstjórn Massoiinis. Frá Párísarbo g- er aímað, að símskeyti frá Róm-iborg hermi, 'að Mussoliai látl ekkert ógort fil þess að bæla alian mótþróa gegn sér niður. 011 blöð and- stœðinga hans hafa verið gerð upptœh. Her svartliða er víg- búinn. Síðustn (regoir h©;ma, að afataða Musroiinis sé áiitin ösugg. „Skíftafandai í dag heist fundur fjármála- ráðherra Bandamanna í Parísar- borg. Á dagskrá verður m. a., hvernig sklit skuli graiðslu Þýzkalands og ágóðanum af K.uhr-tökunni, og ýms önnur nrál. fýzk kona veitir tilsögn í týzku (talar dönsku), kennlr einnig p auóleik (he ima njá nemendum) Upplýsingar á Laugavegi 49 (1. hæð til hægri handar). Khöfn, 8. jan. \FB.) Frá „skiftafnndlnnmí* Ameií’.kir fulltrúar á ijármála- fundinum í París kre'jast 350 milljóna dollara í stríðsbætur at grelðsium Þjóðverja samkvæmt Dawes tilíögunum. Flestir Barda- menn eru œótíallnir kröfunni, og benda þsir á, að Bandarikja- menn hafi ekki skrifað undir Versala-friðarsamninginn, og vanti ksötuna því löglegan grundvöll. EHófu þjóðir sitja fundinn. Skuldir Bandamanna eru ekki á dag- skrá, en þó er bdist við, að eitthvað verði um þær rætt. Bandamenn skuida Bandarfkj- unnm 12 miiljar'ða doíiara. Konur! Biðjið um S m á p a - smjöplíkið, því að það ©p ©fnisbetra en ait annað smjörlíki. I. O. G. T. St. Víkingur. Fundur 1 kvöld kl. 8.V«. — Félagar! Mætið stundvislega! Skjaldbreiðarfnndar ki. 81/*. Skýrt frá afmælUhátfðinni. — Iansækjeodur mæti kl. 8; þá aöngæfing. 1925 Föstudagisn 9. janúar. 7. töiublað. tnBHHHifi Hjartans þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Pálfnu Árnadóttur. Skarphéðinn H. Elfasson. Bergþóra Skarphéðinsdóttir, SEgurj. S. Svanberg. Sjðmannafélag Reykjavíkur. r Arsskemtun félagsins verður haldin í Iðnó laugardaginn 10. þ. m. fei. 8 sfðdegls. Húsið opnað kl. 7x/2. — Tíl skemtunar verður: 1. Skemtunin sett með stuttri ræðu; Sigurjón Á Ólafsson. 2. Drengjakór syngnr undir stjórn hr. Aðalsteins Eiríkssonar. 3. Fimleikasýninar: Úrvalsflokkur undlr stjórn hr. Björns Jakobssonar 4. Hr. Rfkarður Jónsson skemtlr. 5. Gámanleikur ( einum þætti, leikinn af 5 vei þektum íeikurum. 6. Nýjar gamanvfsur: Hr. Relnh. Richter. 7. Dans. Orkester spilar. Félagsmenn vitji aðgöngumiða og sýni skírteini í Iðnó laugar- dsg 10. þ. m. frá kl. 11 árdegis. N efndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.