Alþýðublaðið - 09.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1925, Blaðsíða 2
1 KLÞt ÐÍ3BLÁÖÍÖ Pistlar að vestan. ----- (Frh.) Marglr haía spurt, hvort ekkl bæxi að láta þá Magnús Guð- muudsson og Jón Magnúséoa sæta ábyrgð iyrir gerðir sínar í þeasu mál), — hvort ekki bæri að stefna þsim fyrlr landsdóm iyrir samþykkl og yfirhylmingu svik- samlegs athæfis? Hvað segir Alþingi? Þjóðin væutir svars þaðan, og mun með athygii veita því eftirtekt, hvernig það snýst vlð þessu máll1). Þá var og framkoma atvinou- málaráðherrans gagnvfirt kær- endunum allhneykslSnleg, því að éflaust mun fátítt, að yfirvöld, er rannsaka viija kæruatriði, kaiii kærendurna ekkl til viðtalo, en sitji hins vegar í inniiegum sam- ræðum vlð þann kærða og byggl álit sitt einungis á hans umsögn. Er mönnum litt skiljaniegt, hvað valdið hafi slíkri hneykslisfram- komu. Var vankunnáttu í manna- siðum til að dreifa, eða þótþist ráðherrann of tlginn að tala við málsvara verkamanna? — Öilu Ííkiegra er, að hinu síðara, tign- ardrambi eða valdahroka, hafi verið hér til að dreiía. Raunar er alikt hinn mesti iítilmenskuvott ur; og á hlnn bóginn mun marg- sannað, að þeir, sem dramblátir eru at valdsumboði, stuðia að eigln falii. — En ef til viil er þriðja ástæðan hugsanleg, rú að manninum hafi sjálfum verið ijóst, hve framkoma hans öli var óvið eigaudi, og hann hafi því blygð- ast sfn íyrir að tala vlð kærend- urna, þá menn, ssm halda vildu uppi rétti og hagrraunum inn- borinná manna. — En hvað sém valdlð hefir, þá er þessi fram- koma ráðherrans gagnvart kær- éndunum svo ósvífia í garð is- fenzkrar alþýðu yfirleitt, svo ögr- andi og storkunarfuli, að segja má, að hún eggl blátt áfram til upprelstar. En það ættu þessir 1) Er ekki öll framkoma lands- stjórnarinnar i þessu máli talandi vottur um „hylmingaraðferð þá, sem notuö er á íslandi i málefnum þjóð- arinnar", eins og Bogi Th. Melsteð komst einu sinni að orði i Ársriti Frœðafélagsins. Hvað ílnat mönnum? Samanber einnig íslandsbankamálið q. fl. (Höfundurinn). Frá AlþýðubraudflerdfnBf. Normalbrauðin margvifturkendu, úr amerÍBka rúgsigtimjöiinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrauögerftarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgötu 14. Einnig fást þau í öilum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Pappfr alls konar, Pappírspokar Kaupið þar, sem ódýrast erl Herlul Clausen* Síml 39. Naoðsjilegir hlotir. skaftpottar 12 00 kafflkönnur 25.00 vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.50 Kaffl- og te box úr eir 5.00 Rafmagns- ■woousaHananqnatBEgaaswcseKa Alþýðublaðið kemur út á hvorjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 91/,—10V* árd. og 8—9 síðd. I fi S í m a r: 633: prentsmiðja. 988; afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðiag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. t᜜icxiatxstiexxxtaisattatssst' Hf. rafmf. Hiti & Ljðs, Laíigavegi 20 B. —■ Sími 830. iðtbraiOið AiMðubiaðið hwar *on« g»í$ aruð og hnrt eem þit frarið! h4u herrar að vita, að svo lengi má brýna delgt járn, að bíti, og ef þeir vilja storka íslenzkum ai- menningi og sýaa honum bsra fyrlrlitningu, þegar hann krefst réttar sfns. þá mun þdm sjál um það í koli koma; þeir munu þá safna að höfðum sér glóðum þess elds, er þalr mest óttast og sizt viiji að hlúa. En finst mönnum ekkl timi komlnn til, að þjóðin hetjist handa og veiti úr valdastólunnm vesalmennum þeim, er nú þar sitja, og búi svo um hnútana fyrir fult og alt, að þelr eigi þangað ekkl aftnrkvæmt, — verði aldrei framar settir fyrir æðstu varðstöð laga og réttar i þessu landi? Eða hve lengi á það að ifðast. að stjórnartaumarnir séu f höudum manna, sem foka augunum fyrir lagabrotum og legsrja samþykki á svlksamleg athæfi? Er syodamæiir þeirra valdhata, er sl kum hneykolum vaida, ekki nógu fuilur orðinn? Er enn ekki kominn tfmi tií að hengja myluustein vantraustsins um háis þeirra og sökkva þetm f hyidýpi póiltfskrar glötunar? >M)kil er tiú þín, kona!« — Mikii er biðiund þín og þolin- mæði, ísienzka þjóðl ef þú iiður slíka vaidhafa til lengdar. Norður■ Isfirðingur. Kirkj nferðin mfo. Það var á aðfangadaginn, þegar óg gekk heiæ úr vinnu, að ég mætti mannsöfnuði, sem var að koma úr kirkju. Ég *purði sjnlfan mig að því hvers vegna óg gæti ekki verið eins og aðrir í Guðs- húsi sjálft aðfaug»dag*kvöldið. Jú; ég hefði getað farið í kirkju, ef ég hefði slept vinnunni oh ftrið, hvað sem hver sagði. En mattj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.