Alþýðublaðið - 10.01.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 10.01.1925, Page 1
 a-o:-' 1925 Laugaráaglan 10. janúar. 8. tölublað. Erlend símskejti. Khöfn 9. jan. FB. Leiðrétting. í símskeyti því, er sent var í gær, þar sem sagt var, að skuldir Bandamanna við Ameríku væru 12 >milljarðar dollara<, átti að standa: milljarðar sterlingspunda. Italska þingið kratt saman. Frá Bómaborg er símað, að þingið hafi verið kvatt saman á mánudaginn til þess að ræða.nýja ko'nÍDgalagafrumvarpið, sem sé að nokkru leyti sniðið eftir brezkri kosningalöggjöf. Nái lögin sam- þykt, sem talið er líklegt, mun Mussolini sennilega leysa upp þingið, og fari þá nýjar kosningar fram. Andróðurinn gegn Mussolini bó alveg horfinn á yfirborðinu. Andstæðingablöðunum er nú aftur leyft að birtast, en þó verða þau að vera án árásagreina á stjórn- ina. Andstæðingar undirbúa í kyr- þey sameinaða mótspymu, er þingið kemur saman. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 9, jan. Frá Akureyrl. Leikfélagið hór æflr >Dóma< Bormars. Hór er nú atvinnuleyBÍ og aflaleysi, en veðurblíða. Bæjarstjórnarkosnlng á Síglufirðl snerist um leigusamniuga á bæj- arbryggju. Tveir listar. A-listi (óánægjumenn) fékk 588 atkvæði, og af honum komust að Guð- mundur Skaiphéðinsson skóla- stjóri og Jón Gruðmundsson verzl- pnarstjóri. B-listi (samningamenn), Jatnaðarmannafdlagsfandar í Bárunni, uppi, á morgun kl. 3. Þórbergur Bórðarson les. upp kafla úr >Bréfl til Láru<. I. O. G. T. Æskan nr. 1. Fundur kl. 3 á morgun. Sýndar skemtilegar skuggamyndlr. Unnnr nr. 38. Fundur A veujulegum tíma á morgun. Díana nr. 54. Fundur kl. 2’ lontaka nýrra félaga. Foreldrar! Ámlnnlð bornin að sækja vel fundi slna! £ Hlutakonu vantar að Sandgerðl. Upplýs- Ingar hjá Þórði Bjarnasynl, Vonarstrætl 12. fékk 139 atkvœði, og af honum komst að Henrik Thorarensen læknir. Útflutningur íslenzkra afurða árlð 1924. Eftlr skýrslu frá Hagstófunni og Gengisnefndinni samkvæmt skeytnm frá lögreglust jór um lands- ins hefir útflutningur fslenzkra afurða á siðast liðnu átl orðlð setn hér aeglr: Fyrstú 6 mánuðl árslns 23,000,000 kr. Júli 8,622,954 — Ágúst 11,928,058 — September 11,375,826 — Október 10,888,610 — Nóvember 7,026,071 — Dezember 6,125,500 — Samtals 78,967,019. kr. K on u r! Blðjlð um S m á v a - smjörlíkið. því að það er éfnisbetra en alt annað smjörlíki. Kensla. Frá miðjum janúar kensla i þýzkn (tnnfædur maður), enskn, dðnsku o. fi. máium. Einuig til- sögn f náttúrnfræði og stærð- fræðl undlr stúdents- og gagn- fræða-próf. — Upplýsingar gefur Eendrik J. 8. Ottósson, Vestur- götu 29, kh 11—12 árd. Dansæfing á snnnndagskvold í Bfó-kjallar- anutn kl. 4 tyrlr börn og kl. 9—1 íyrir fullorðna. Signrðnr Guðmnndsson. Skemtlhlaðlð > Endajaxl < kemur út í dag, spreughiægilegt. Etni; >Hafið þið heyrt nýjasta nýtt?<, >Náttúruiræði stéttauna<, kvæðl og >G!yrnur<. Drengir og stúlkur koml á Laugaveg 67 eð selja. Há söiuiaun. Á morgun og mánudaginn verður einnig selt ef upplagið, s®m er tak markað, endist.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.